Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 71 í landinu, sem geta framkvæmt þær rannsóknir. Við sjáum fram á, að þetta verði mun auðveldara i nánustu framtíð, þar sem mörg sjúkrahús liafa nú ráðið í þjónustu sína meinatækna, og mun sú þróun eiga eftir að aukast verulega á komandi árum. Lögð verður áherzla á, að allir meinatæknar, sem livggjast ráða sig til sjúkrahúsa úti á landi, fái nægilega þjálfun í Blóðbankan- um, áður en þeir hefja starf sitt, þannig að þeir geti sinnt þess- um rannsóknum á viðeigandi hátt. Þótt Rhesus-varnir takist svo sem bezt vei’ður á kosið, megum við enn um árabil búast við þvi að fá Rhesus-næmar (Rliesus- sensitiseraðar) konur til meðferðar, þ. e. annars vegar konur, sem voru orðnar „sensitiseraðar“, áður en Rhesus-varnir hófust, og hins vegar þær konur, Rhesus-neikvæðar, sem missa fóstur og ekki njóta innnune globulin gjafar eftir fósturlátið. Með áframhaldandi blóðflokkunum og mótefnamælingum i Blóðbankanum hjá öllum þunguðum konum fást á einum og sama stað upplýsingar um þær konur, sem „sensitiserast“ í land- inu, jafnharðan og það kemur í ljós. Sérstök samræmd skrá er höfð yfir allar Rhesus-næmar konur i landinu, bæði i Blóðbank- anum og á fæðingardeild Landspítalans. Með tilkomu þessarar skráningar hefur engin Rhesus-næm kona fætt á fæðingardeild Landspítalans, án þess að vitað væri um það fyrir fram. Hefur þessum konum verið fylgt eftir með legvatnsprófum á seinni hluta meðgöngutímans. Legvatnsprófin vcita upplýsingar um, hvort ástæða sé til að flýta fæðingu, og jafnframt, hvort vænta megi blóðskipta hjá börnunum nýfæddum. FÓSTURLÁT Þó að telja beri, að árangur af Rhesus-vörnum hjá fæðandi konum liafi verið mun betri en vonir stóðu til á fyrsta ári, er því miður ekki sömu sögu að segja um konur, sem láta fóstri. Kannaðar liafa verið niðurstöður á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar. 1 ljós kom, að á sjúkrahúsin í Reykjavík konm 237 konur með fósturlát (fóstureyðingar og fósturlát). Af þeim voru 208 blóðflokkaðar. 36 konur reyndust vera Rhesus-neikvæðar, cn að- eins 12 fengu immune globulin. Konur, sem láta fóstri, eru yfirleitt lagðar inn ó sjúkrahúsin á vöktum þeirra. Þær liggja stuttan tíma, venjulega aðeins tvo til þrjá daga. Eins og getið var um hér að ofan, hefur láðst að flokka 29 konur. En þó að blóð liafi verið sent í flokkun til Blóðbankans, t. d. daginn eftir komu á sjúkrahúsið, hefur konan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.