Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 63 Nú ci' koniið á aðra öld, síðan fyi’sí var sagt frá hálflið í lirygg. Del Torto13 segir í riti sínu um liryggskekkjur, að di Vrolik hafi fyrstur sagt frá því fyrirbæri 1849, en Rokitansky fylgt fast á eftir 1852. Hann segir og, að Albert Mouchet hafi fyrstur séð hálflið á röntgenmynd 1898, og var þá ekki röntgen tækni gömul, því það var á ofanverðu ári 1895, að Wilhelm Konrad Rönlgen fann X-geislana, er hann nefndi svo og enn halda því nafni á enskri tungu. Líklegt mætti þykja, að liálfliðir, sem eru meðfæddir, væru komnir til fyrir erfðaeiginleika, en svo er væntanlega ekki. Peterson et al.14 segja frá eineggja tvíburum, og hafði annar tvo hálfliði í hrygg, en hinn engan, og fara þá æ fleiri með- fæddar hæklanir að hrökklast úr liópi „arfgengra“ kvilla. Til gamans má og geta þess, að Faber15 þóttist finna ótvírætt arfgengi í svokölluðum „beinkramar hryggskekkjum“, en alls ekkert á meðfæddum vansköpunum á hrygg. Royle16 verður vætanlega fyrstur til þess, 1928, að nema í burtu hálflið. Var það stúlka á þriðja ári, og lá liðurinn milli Lj og Lo, og hef ég ekki getað grafið upp, hver árangur varð af því. Fjórum árum síðar segir Compere17 frá tveimur börnum á öðru ári, sem hann tók úr hálfliði, tvo úr öðru (Tj, og Lj) og einn úr hinu (Lj). Gerði hann festingu á báðum hryggjum, á þeim fyrri með rifjabútum, en á hinuin með spöng úr sköflungi. 1951 segir hann frá árangrinum.18 Fyrri sjúklingur skekktist mikið og fékk alvarlega kryppu (kyphosis). Sá síðari dó 18 mánuðum eftir aðgerð úr lungnabólgu, en var góður þangað til. 1933 birtist greinargerð frá von Lackum et Smith19 um fimm hálfliði, sem þeir höfðu tekið og fest alla hryggina. 1951 segir Smith20 frá, hvernig tekizt hafði. Tveir sjúklinga fengu góðan bata og varanlegan, en í hinum þremur tilfcllunum segir hann: „Severe kyphosis did develop. When damage is done to a vertebral body, especially in the thoracic region thc spine eollapses and kyphosis develops. Our experience is tliat vou cannot prevent that in these cases by doing a fusion.“ Wiles21 tók hálfliði úr tveimur börnum. Var annað væntan- lega á fyrsta ári, en liitt 15 mánaða. Bæði fengu þessi börn gríðarlega kryppu, og annað dó þremur árum eftir aðgerð. Hodgson22 tók hálflið úr stálpuðum unglingi og festi hrygg- inn með því að fella i rifjabúta milli liðbolanna. Þetta eru frásagnir af ellefu sjúklingum, sem hálfliðir liafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.