Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 41 Lifrarsullir fundust í 25 kindum af þeim 5444 kindum, sem komu til talningar, eða 0.5%, en lungnasullur aðeins í einni kind. Ekki var farið fram á það, að netjusullir væru taldir. Þó hafa sumir læknar talið þá eða sent þá að Keldum til talningar ásamt líffærasullum. A þeim stöðum, sem eigi var hirt um að telja netjusulli, cr þess getið með spurningarmerki eða ályktunarorði læknisins. Netjusullir reyndúst allir vera af tegundinni Cysticercus tenuicollis. Af 26 lifrarsullum voru tveir svo kalkaðir, að ógerlegt var að greina þá til tegundar. 22 reyndust vera C. tenuicollis, en tveir reyndnst vera ígulsullir (Echinococcus). Þcir síðastnefndu voru báðir tærir, og i vökvaniun fannst mikið af sullhausum (proto- scolex). Við nánari skoðun reyndist annar ígulsullurinn vera klasi eða þyx-ping af fimm sullum, umluktur allþykkum bandvefshjúp. Eini lungnasullurinn, sexxi fannst, var aftanvert í lunganu við yfii’boi'ð þess, kúlulaga, ca 3 cm i þvermál, umluktur bandvefs- hjúp. Sjálfur var blöðruoi’murinn óskemmdur, sullvökvinn tær og i honunx unixull af sullliausum með klótannaki’ansi. Sullir þessir voru frá sama slátui-stað, Djúpavogi. Nánari eftirgrennslaix héraðslÉeknis, Þoi’steins Árnasonai’, leiddi i ljós, að ígulsullii’nir voru úr þremur kindunx frá tveimur bæjum í Álfta- firði. Hundunum á þessum tveimur hæjum var lógað, en vegna misskilnings voru þeir ekki færðir til í’annsóknar. Síðaxx þessir ígulsullir fundust, hafa kjötskoðunax’læknar verið hvattir til þess að hafa vakandi auga nxeð því, hvort ígulsullir kæmu fi-anx við slátrun. Á hverju hausti liafa verið sendir til greiningar að Keldum margir líffæi’asullir úr sauðfé frá sláturhúsum víðs vegar xxm land. Flest ár hafa sullir þessir skipt hundruðum. Ekki skal gerð nánai’i grein fyrir sullum þessum, fjölda, fxindarstöðum o. s. frv. Þess skal aðeins getið, að sullirnir reynd- ust allir vei'a netjusullir eða lausasullir (C. tenuicollis) með þeim undantekningum, scm að neðan gfeinir. Þess ber þó að geta, að nokki’ir sullir voru svo kalkaðii’, að þeir urðu ekki greindir til tegunda. Haustið 1968 fannst í sláturhúsinu að Breiðdalsvík fullorðin kind með nxarga ígulsxxlli í lifur og lungum (1. mynd). Sullirnir voru með tærurn sullvökva og míklu af sullhausunx. Ekki var kunnugt um, að kind þessi hefði sýnt nein sjúldeg einkenni, er í’akin yrðu til sullanna, enda er það ekki vcnjulegt við sullaveiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.