Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 89

Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 89
FULLNÆGJANDI VIÐBRAGÐ SAMANBURÐUR VIÐ ÖNNUR VIÐ OFNÆMISÁHRIFUM. GLUCO-CORTICOID GEGN GIGTARSJÚKDÖMUM. Við rannsóknir á 64 sjúklingum með andateppu (asthma) á mismunandi stigi, kom í ljós, að hja 83 % þeirra minnkuðu einkennin verulega við innspýtingu í vöðva með lyfinu LEDERCORT DIACETAT.2 Það athyglisverða kom í ljós, að ekki var aðeins unnt að stöðva bráða andateppu, heldur var einnig hægt að halda henni niðri með vikulegum innspýtingum.1-2 Það hefur komið í ljós, að flestir sjúklingar með langvinna andateppu fá betri arangur með innspýtingu lyfsins LEDERCORT DIACETAT 40 mg/ml en inntökum steroid lyfja.2 Góður árangur fæst einnig við andateppu þar, sem einnig ber á lungnaþani (emphysem), þrota í hörundi (kontakt dermatitis) og öðrum tegundum ofnæmis. Rannsökuð voru áhrif allt að 100 innspýtinga lyfsins LEDERCORT DIACETAT 40 mg/ml og Iyfsins methylprednisolon acetat á um 50 sjúklingum með liðagigtarsjúkdom.2 Skammturinn til innspýtingar var 100 mg og rannsóknartíminn almennt 6 mánuðir. Lækningaverkun eftir hverja einstaka innspýtingu hélst að jafnaði í 16 daga þegar lyfið LEDERCORT DIACETAT var notað, og í 14 daga þegar lyfið methylprednisolon acetat var notað. í vissum tilfellum náðist allt að 50 daga lækningsaverkun með LEDERCORT DIACETAT. Tvær aðrar rannsóknir2'4 hafa sýnt fram á, að einkennin geta haldist niðri með innspýtingu lyfsins með 2-3 vikna millibili. Þetta sýnir okkur augljósa kosti lyfsins samanborið við almennt 5 daga bata, er fæst með innspýtingu lyfsins hydrocortison acetat4 og almennt 7-12 daga bata, sem fæst með lyfinu methylprednisolon acetat.r> Heimildir: 1. Zucker, A., et al (1963) »Repository Triamcinolone in Allergic Disorders«. Southwestern Medicine. 44.97. 2. Clinical Reports submitted to Medical Research Dept. Lederle Laboratories. 3. Ramsey, R. H., et al (1961) »Prolonged Anti- Inflammatory Responses following Intramuscular Administration of Steroids in Treatment of Rheumatoid Arthritis.« Arthritis & Rheumatism 4,433. 4. Zuckner, J. (1961) xTreatment of Rheumatoid Arthritis by Intramuscular Triamcinolone Acetonide and Triamcinolone Diacetate.a Ann. Rheum. Dis. 20.274. 5. Norcross, B. M. and Winter. J. A. (1961) »Methylprednisolone Acetate: A Single Preparation Suitable for both Intra-Articular and Systemic use.« New York J. Med. 61.552. LEDERLE LABORATORIES. CYANAMID INTERNATIONAL Stefán Thorarensen h.f., P.O.BOX 897, Reykjavík CYAWAJVflP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.