Læknablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 44
52
LÆKNABLAÐIÐ
LÆKNABLAÐIÐ
57. árg. Apríl 1971
FELAGSPRENTSMIÐIAN H.F.
UM SAMSTARF
SJÚKRAHÚSA
Hinn 26.5. var haldinn al-
mennur aukafundur í L.R. um
samstarf sjúkraliúsa. Ætlazt er
til, að þetta verði sá fyrsti af
fleiri fundum um þessi mál, og
áætlað er að taka upp þráðinn
að nýju á hausti komanda.
Fundurinn var allfjölmenn-
ur. Margir tóku til máls og svo
undarlega brá við, að allir voru
sammála frummælanda, Árna
Björnssyni, og vitnuðu um það,
hvert hjartans mál þeim hefði
ávallt verið að koma á sam-
starfi milli sjúkrahúsanna. 1
lok fundarins var einróma sam-
þykkt ályktun um framhald í
anda þess bræðralags, sem ríkt
hefði.
Hafi einhver hlutlaus áheyr-
andi verið á þessum fundi, hlýt-
ur hann að hafa spurt að lok-
um, hvað hafi til þessa hindrað
samstarf og jafnvel algera sam-
ciningu sjúkrahúsanna í borg-
inni ? Ekki gæti það verið ósam-
komulag læknanna. Þeir, sem
starfað hafa að félagsmálum
lækna og komizt í snertingu við
skipulagningu heilbrigðismála,
vita þó betur. Þeir vita, að
hefði raunverulegur vilji verið
fyrir hendi af hálfu lækna, væri
búið að sameina sjúkrahúsin,
a. m. k. læknisfræðilega.
Stjórnun og fjárhagursjúkra-
Iiúsanna er í höndum annarra
aðila, en það segir ekki, að sam-
starfsvilji lækna yrði einskis
metinn, ef til kæmi að sam-
ræma einnig þessa þætti í
rekstrinum. En er slik samein-
ing æskileg? Er ekki æskilegra
að hafa samkeppni milli stofn-
ana um að veita sem bezta
þjónustu líkt og tíðkast í við-
skiptalífinu? Eigum við að láta
lögmál viðskiptalífsins gilda í
skiptum milli lækna og sjúkl-
inga?
Um leið og læknir undirskrif-
ar embættiseið sinn, skuldbind-
ur hann sig til að sjá svo um,
að sjúklingur hans fái þá lækn-
ishjálp, sem liann veit bezta.
Svo virðist sem sumir læknar
túlki þetta á þann hátt, að þeir
eigi sjálfir að veita sjúklingum
sínum alla læknishjálp, sem
hlýtur skv. þeirra túlkun að
vera hin bezta. Aðrir læknar
leita ógjarria aðstoðar utan
þeirra stofnana, sem þeir vinna
við, þó að þeir viti, að liæg't sé
að fá hana betri á annarri
stofnun.
Hversu oft skyldi hagur
hinna sjúku liafa verið fyrir
borð borinn af ótta við, að
skuggi kynni að falla á alvitran