Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1971, Qupperneq 44

Læknablaðið - 01.04.1971, Qupperneq 44
52 LÆKNABLAÐIÐ LÆKNABLAÐIÐ 57. árg. Apríl 1971 FELAGSPRENTSMIÐIAN H.F. UM SAMSTARF SJÚKRAHÚSA Hinn 26.5. var haldinn al- mennur aukafundur í L.R. um samstarf sjúkraliúsa. Ætlazt er til, að þetta verði sá fyrsti af fleiri fundum um þessi mál, og áætlað er að taka upp þráðinn að nýju á hausti komanda. Fundurinn var allfjölmenn- ur. Margir tóku til máls og svo undarlega brá við, að allir voru sammála frummælanda, Árna Björnssyni, og vitnuðu um það, hvert hjartans mál þeim hefði ávallt verið að koma á sam- starfi milli sjúkrahúsanna. 1 lok fundarins var einróma sam- þykkt ályktun um framhald í anda þess bræðralags, sem ríkt hefði. Hafi einhver hlutlaus áheyr- andi verið á þessum fundi, hlýt- ur hann að hafa spurt að lok- um, hvað hafi til þessa hindrað samstarf og jafnvel algera sam- ciningu sjúkrahúsanna í borg- inni ? Ekki gæti það verið ósam- komulag læknanna. Þeir, sem starfað hafa að félagsmálum lækna og komizt í snertingu við skipulagningu heilbrigðismála, vita þó betur. Þeir vita, að hefði raunverulegur vilji verið fyrir hendi af hálfu lækna, væri búið að sameina sjúkrahúsin, a. m. k. læknisfræðilega. Stjórnun og fjárhagursjúkra- Iiúsanna er í höndum annarra aðila, en það segir ekki, að sam- starfsvilji lækna yrði einskis metinn, ef til kæmi að sam- ræma einnig þessa þætti í rekstrinum. En er slik samein- ing æskileg? Er ekki æskilegra að hafa samkeppni milli stofn- ana um að veita sem bezta þjónustu líkt og tíðkast í við- skiptalífinu? Eigum við að láta lögmál viðskiptalífsins gilda í skiptum milli lækna og sjúkl- inga? Um leið og læknir undirskrif- ar embættiseið sinn, skuldbind- ur hann sig til að sjá svo um, að sjúklingur hans fái þá lækn- ishjálp, sem liann veit bezta. Svo virðist sem sumir læknar túlki þetta á þann hátt, að þeir eigi sjálfir að veita sjúklingum sínum alla læknishjálp, sem hlýtur skv. þeirra túlkun að vera hin bezta. Aðrir læknar leita ógjarria aðstoðar utan þeirra stofnana, sem þeir vinna við, þó að þeir viti, að liæg't sé að fá hana betri á annarri stofnun. Hversu oft skyldi hagur hinna sjúku liafa verið fyrir borð borinn af ótta við, að skuggi kynni að falla á alvitran
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.