Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 16
158 LÆKNABLAÐIÐ 12/6 — 16/7 1969. Sjúkl. veiktist skyndilega sólarhring fyrir komu á FSA með uppköstum, vatnsþunnum niðurgangi og nokkr- um en ekki miklum verkjum í kvið. Hiti við komu á FSA 39.4°. Fékk engin lyf heima. Á FSA var honum fyrst gefið penicillin og streptomycin vegna gruns um lungnabólgu. Hiti varð eðlilegur á 3 dögum, en niðurgangur hélzt viku til viðbótar. Hann og önnur kviðareinkenni smáhurfu, og eftir 10 daga dvöl á FSA kenndi sjúkl. sér ekki meins. Sýni voru send til ræktunar frá byrjun sjúkrahúsdvalarinnar, en fyrstu sýnin voru neikvæð. Sýni frá 20/5 var jákvætt og síðan áfram. Sjúkl. fór af FSA 9/6 og höfðu þá tvö sýni í röð verið nei- kvæð. Hið þriðja reyndist aftur á móti jákvætt og var sjúkl. aftur tekin á FSA 12/6. Sýni héldu áfram að vera jákvæð næstu vikur og frá 26/6 — 4/7 fékk sjúkl. chloramphenicol, 500 mgr. 4 sinnum á dag, án þess að það virtist neinu breyta. Sjúkl. fór að nýju af FSA 16/7 og hafði þá síðasta sýni verið neikvætt. Það hélzt áfram. Síðustu sýni frá sjúkl. voru fengin 27/7, 28/7 og 29/7 og voru öll neikvæð. Widalspróf: 12/5 1969: — 28/5 1969: Aggl. typhosum 0<1/20. Do. Do. H<1/10. Do. paratyph. BO 1/80. SJÚKLINGUR NR. 2. (FSA lyfl.deild, sjúkraskrá 307/1969.). F.J.-son, f. 6/1 1883. Lá á FSA 8/5 —- 24/7 1969. Komuástæða á FSA var obstipatio chronica c. diarrhoea paradoxa et diverticulosis coli sig- moidei. Sjúkl. varð af tilviljun stofufélagi nr. 1. Hinn 29/5 fékk sjúkl. skyndilega hitahækkun í 39°, mjög mikinn niðurgang, en ekki kviðarverki að ráði. Hiti og niðurgangur smáhurfu á 3 dögum. Sýni frá 31/5 var neikvætt, en sýni frá 1/6 og 2/6 jákvæð svo og sýni öðru hvoru næstu vikur. Sjúkl. fékk chloramphenicol, 250 mgr. 4 sinnum á dag 12/7 — 21/7. Sýni frá 5/7 var neikvætt og öll sýni þaðan af. Widalspróf: 28/6 1969: Aggl. typhosum 0<1/10. Do. Do. H< 1/10. Do. paratyph. BO 1/10. SJÚKLINGUR NR. 3. (FSA lyfl.deild, sjúkraskrá 337/1969.). M.Þ.- dóttir, f. 23/8 1918. Lá á FSA 24/5 — 16/7 1969. Sjúkl. hafði legið veik heima í 4 sólarhringa áður en hún kom á FSA. Hafði verið með ógleði og uppköst, mjög mikla verki þvert yfir kvið neðan nafla, og tíðar, vatnsþunnar hægðir. Fékk penicillin spautur heima. Hiti mest 39.5°. Niðurgangur hélzt í rúma viku á FSA, en hiti, smálækkandi, 3 dögum lengur (mestur hiti á sjúkrahús- inu 38.5°). Síðan ekki vanlíðan frá meltingarvegum. Fyrstu sýni voru neikvæð en sýni, tekið 1/6 var jákvætt svo og átta önnur sýni þaðan í frá og til 24/6. Þá var byrjað að gefa sjúkl. chloramphenicol, 500 mgr. 4 sinnum á dag í 10 daga. Síðan var beðið 10 daga til við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.