Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 37
Pseudomonas vandamálið Skráðar heimildir sýna, að tíðni | Pseudomonas sýkinga hefur aukizt mjög, alls staðar i veröldinni, j og er oft fylgifiskur útrýmingar annarra gramm negativra sýkla. Pyopen — sýklalyíiö, sem ekki er eitrað Pyopen er einstætt meðal sýkla- lyfja, Því að það sameinar óvenju- legt öryggi penicillins og sýkla- | drepandi verkun á Pseudomonas og hinar annars ónæmu Proteus tegundir. Hœttulegar sýkingar „Árangursrík meðferð er takmörkuð j annars vegar af, hve fá iyfin eru, sem við eiga, og hins vegar af verulegum eituráhrifum þessara lyfja." Pseudomonas verður ekki útrýmt með hinum venjulegu sótt- verjandi eða sótthreinsandi efnurn. Afleiðingin er, að veruleg hætta er á, að þessir sýklar berist inn á spitala — byggingar og tæki — og valdi sjúklingum þar „nýrri" sýkingu. Aukaverkanir Sömu og af öðrum penicillin- stungulyfjum. Fróbendingar Penicillín ofnæmi. Varúðar skyldi gætt í meðferð sjúklinga, sem eiga vanda til ofnæmis. Pakkningar Hettuglös á 1 g og 5 g carbenicillin natrium B.P. Vift hættulegum Pseudomonas sýkingum er PYOPEN öruggasta sýklalyfið. Pyopen (carbenicillin) er árangur rannsókna BEECHAM RESEARCH LABORATORIES. Frumkvöðla hálfsamtengdra penicillína. Umboðsmaður: G. ÓLAPSSON h.f., Aðalstræti 4, Reykjavík, sími 24418.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.