Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 183 Brúða til nálarstungukennslu. Mynd 1. túlks lýsti sjúklingurinn því, að hann kenndi dofa og fiðrings í höndum. Aðgerðin gekk snuðrulaust. Meðan á henni stóð fékk sjúklingurinn sér einu sinni vatnssopa. Allstórt æxli, 2x3 cm. stórt, var fjarlaegt og sárinu lokað. Síðan settist sjúklingurinn upp, fékk mjólkurglas að drekka, hélt á loft litla, rauða kverinu sínu og mælti hárri röddu: „Lengi lifi Mao formaður! Velkomnir amerísku læknar.“ Síðan fór hann í náttskyrtu sína og gekk út úr skurðstofunni. 2. tilfelli. Þessi sjúklingur var sérlega forvitnilegur, þar eð hann var 32 ára brjóstholsskurðlæknir. Meðan á aðgerð stóð, máttu bandarísku læknarnir ræða við hann og spyrja spjörunum úr. Sjúkl- ingurinn fékk fyrir aðgerðina eina 10 mg. morfíninnspýtingu djúpt á sérlega valinn stað, aftan og neðan við vinstri kjálkalið. Stungiö var einni akupunktúrnál handarbaksmegin í vinstri framhandlegg miðjan. Kona nokkur, lærð í hinni fornu læknislist, skók nálina án afláts fram og aftur, út og inn meðan á aðgerðinni stóð. Um brjóst- holsskurð með tilheyrandi rifjaglennu og öðru góðgæti, var efra blað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.