Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ L/EKNAFÉLAG ÍSLANDS OG L/EKNAFÉLAG REYKJAVÍKUR Ritstjóri fræðilegs efnis: Páll Ásmundsson Ritstjóri félagslegs efnis: Arinbjörn Kolbeinsson 58. ÁRG. NÓVEMBER 1972 5. TBL. Þóroddur Jónasson héraðslæknir SALMONELLOSIS TYPHI MURIUM Á AKUREYRI SUMARIÐ 1969 INNGANGUR í MAÍ og 'júní 1969 veiktust nokkrir menn á Akureyri af Salmonell- osis typhi murium (STM). Hér verður skýrt frá veikindum þeirra, athugunum á umhverfi þeirra, líkum fyrir því, hvernig þeir hafi smitazt og leit að smitbera. Sjúklingar þessir lágu á lyflæknisdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri (FSA) að einum undanskyldum. Upplýsingar um forsögu sjúklinganna, dvöl þeirra á sjúkrahúsinu svo og um rannsóknir þar, eru teknar úr sjúkraskrám þeirra með leyfi Ólafs Sigurðssonar, yfirlæknis. Þökk sé honum. Rannsókn þessara sjúklinga fór fram á FSA, nema hvað ræktun fyrir STM var gerð á Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg, bæði sú, sem gerð var á vegum FSA svo og hin, sem gerð var eftir beiðni minni. Widalspróf voru einnig gerð þar. Þegar rætt er hér á eftir um sýni, er átt við sýni úr hægðum. nema annars sé getið. Þegar talað er um jákvæð eða neikvæð sýni, er eingöngu átt við ræktun úr sýninu með tilliti til STM. Jákvætt sýni þýðir því, að STM hafi komið fram við ræktun úr hægðum, en nei- kvætt sýni, að. svo hafi ekki verið. SJÚKRASÖGUR SJÚKLINGUR NR. 1. (FSA lyfl.deild, sjúkraskrár 312/1969 og 370/ 1969.). G.A.-son, f. 13/1 1911. Lá á FSA 10/5 — 9/6 og aftur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.