Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 30
168 LÆKNABLAÐIÐ vitundarleysi. Svo skyndilega birtast þessi einkenni, að oft getur sjúkl- ingurinn ekki komið í veg íyrir meðvitundarleysi. Af framansögðu er skiljanlegt, að sjúklingar með klíníska eða Ijósa sykursýki, einkum hinir insúlínþurfandi, standa að jafnaði ekki jafnfætis öðrum í lífs- baráttunni. Oft þurfa þeir að leita eftir nýrri atvinnu, sem betur hæfir þeim. Sjúkdómurinn setur þeim ákveðnar hömlur og' með lögum (þó ekki íslenzkum) verða sykursjúkir að víkja úr starfi, ef hætta er á því að sljóleiki þeirra geti orðið öðrum til tjóns. HORFUR UPPGÖTVUN insúlínsins árið 1921 olli algjörri breytingu á högum og horfum sykursjúkra. Fram að þeim tíma dóu allt að 65% sjúkling- anna úr bráðum insúlínskorti og æviskeið þeirra, sem kenndu sjúk- dómsins undir tvítugu, var aðeins 2,8 ár. Tuttugu árum síðar hafa ævidagar sykursjúkra á sama aldursskeiði lengzt í 9 ár og heildar dauðsföllum af bráðum insúlínskorti fækkað í 2,8%. Hins vegar verða æðaskemmdir jafnmörgum (65%) að aldurtila sem hinn bráði insúlín- skortur áður, eins og meðfylgjandi tafla sýnir. Algengustu dánarorsakir sykursjúkra og ævitími 2 17 DÁNARORSAKIR Fyrir tilkomu Árið I9if3. Áriö 1968. insúlíns 1921 Sjúklingafj.: 3.639 Sjúklingafj.: 5.009 Bráður insúlín- skortur 65% 1 2,8% 1,0% Æðasjúkdómar, N allir S 65,7% 76,6% Krabbamein Ú 9,0% 10,8% Smitsjúkdómar, L ekki berklar* í 10,4% 5,4% Berklar N 2,2% 0,8% ÆVISKEIÐ, sjá texta 2,8 ár 9 ár 27,8 ár *) Frá 1950 hefur dánartíðni smitsjúkdóma staðið í stað. Hér kom í ljós óvæntur árangur; dánarorsökin gjörbreyttist. Þeir sjúklingar, sem björguðust frá bráðum insúlínskorti, dóu nú af afleið- ingum æðaskemmda á skömmum tíma. Um mikilvægi insúlínsins varð ekki efast, en ljóst varð, að fleira þurfti að koma til, svo ekki hölluðust á vogarskálarnar. Þessi árangur cpnaði augu manna fyrir nauðsyn þess að taka sykursýkina skipulegum og fastari tökum. í menningarlöndum (nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.