Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 20
162 LÆKNABLAÐIÐ (+) Bein sönnun fyrir smitun með STM frá kjötvinnslu X hefur ekki fengizt. STM hefur ekki ræktazt úr vörum þaðan. En líkurnar eru mjög miklar: Tveir af þrem sjúklingum með STM (nr. 3. og 4.) veiktust skömmu eftir að þær borðuðu og/eða 'handléku kjöt þaðan og það kjöt var í báðum tilfellum algjört frávik frá venju- legur mataræði þeirra. Allar líkur eru á, að þriðji sjúklingurinn. nr. 1., hafi borðað kjöt þaðan, en ósannað er hvenær. Við þetta bætist, að STM ræktaðist úr hægðum starfsmanns X. Sá starfsmaður gat að vísu smitazt á sama tíma og hinir sjúklingarnir og eftir sömu leiðum, án þess að veikjast, en þær leiðir hafa ekki fundizt. (Smitunarleiðir yrðu þá eins og sýnt er á mynd 1). é. Mynd 2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.