Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1972, Síða 20

Læknablaðið - 01.11.1972, Síða 20
162 LÆKNABLAÐIÐ (+) Bein sönnun fyrir smitun með STM frá kjötvinnslu X hefur ekki fengizt. STM hefur ekki ræktazt úr vörum þaðan. En líkurnar eru mjög miklar: Tveir af þrem sjúklingum með STM (nr. 3. og 4.) veiktust skömmu eftir að þær borðuðu og/eða 'handléku kjöt þaðan og það kjöt var í báðum tilfellum algjört frávik frá venju- legur mataræði þeirra. Allar líkur eru á, að þriðji sjúklingurinn. nr. 1., hafi borðað kjöt þaðan, en ósannað er hvenær. Við þetta bætist, að STM ræktaðist úr hægðum starfsmanns X. Sá starfsmaður gat að vísu smitazt á sama tíma og hinir sjúklingarnir og eftir sömu leiðum, án þess að veikjast, en þær leiðir hafa ekki fundizt. (Smitunarleiðir yrðu þá eins og sýnt er á mynd 1). é. Mynd 2.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.