Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1974, Síða 9

Læknablaðið - 01.04.1974, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 59 XÖNNUN HEIMILISLÆKNISÞJÖNUSTU Læknir: Dags.: Skipting vinnutima 1. Viðtöl og skoðun á stofu 2. Símtöl og simarecept 3. Vitjanir 4. Skýrslugerð 5. Ýmis fyrirgreiðsla •6. Lestur fagrita 7. Vaktþjónusta .................. Mynd 2. þótt sem störf heimilislæknisins hafi verið vanmetin einkum nú í seinni tíð, bæði af vel menntuðum starfsbræðrum hans í hópi sérfræðinga og alþýðu manna. Má vera, að hann eigi þar á sjálfur nokkra sök. Er þá heimilislæknirinn í raun óþarfur eða á hann enn hlutverki að gegna í nú- tíma þjóðfélagi? Um þetta má trúlega deila og hefur verið' gert. Eitt er þó víst: Enn eru miklar kröfur gerðar til hins almenna læknis og á hon- um hvíla margvíslegar kvaðir, og eitthvað yrði að koma í hans stað. Hver er þá starfsaðstaða heimilislæknis- ins? Hvert er vinnuálag hans og vinnu- tími? Hver er sú aðstoð, er hann nýtur í starfi sínu, og hver er tækjabúnaður hans? Hvernig er það húsnæði, sem hann hef- ur yíir að ráða við vinnu sína? Og síðast en ekki sízt: Hvaða þjónustu veitir hann sjúklingum sínum? Þessum spurningum er vissulega ekki auðsvarað svo fullnægjandi sé, en leitast mun við í þessari grein að gefa við þeim nokkurt svar. GAGNASÖFNUN Á tímabilinu frá 28. janúar til 15. febrú- ar 1974 gerðu 9 heimilislæknar könnun á vinnuálagi sínu og þeirri þjónustu, sem veitt var á umræddu tímabili. Náði könn- unin yfir samtals 128 vinnudaga. Svæði það, sem áðurnefnd könnun tók til, náði yfir Reykjavík — Kópavog og Sel- tjarnarnes. íbúar á þessu svæði reyndust í ársbyrjun 1974 vera samtals 98.334 — í Reykjavík 84.299 — í Kópavogi 11.571 — á Seltjarnarnesi 2.464. Fjöldi þess fólks, sem framantaldir 9 læknar höfðu sameiginlega í sjúkrasam- lögum í ársbyrjun 1974 var 27.258, þar af voru konur 14.309 og karlar 13.273 og eru börn þá meðtalin. Börnum innan 17 ára aldurs er skipt í flokkana piltar og stúlk- ur. Skipting sjúkrasamlagsmeðlima niður á hina 9 lækna er sem sýnt er á töflu I. Könnunin fór í stuttu máli fram á eftir- farandi hátt. Athugaður var sá tími, sem fór til hinna ýmsu þjónustuþátta — svo sem afgreiðslu þeirra, sem komu á stofu — sá tími, sem fór til símaviðtala — vitjana o. s. frv. Hér er birt mynd af eyðublaði því, sem notað var við nefnda könnun. (Mynd nr. 1). Eitt eyðublað var útfyllt fyrir hvern einstakling — jafnt börn sem fullorðna — sem komu á stofu eða farið var til í sjúkra- vitjun. Þá voru og sérstök eyðublöð fyrir tíma- skiptingu og símaþjónustu. Mynd er einn- ig af því fyrrnefnda (mynd 2). Upplýsingar voru færðar í I.B.M. gata- spjöld til úrvinnslu hjá Skýrsluvélum rík- isins og Reykjavíkurborgar. ALDURSSKIPTING SJÚKRASAMLAGS- MEÐLIMA, SEM ÞÁTT TÓKU f KÖNNUN Gagnstætt því, sem er um landið í heild — þar sem karlar eru nokkru fleiri en konur — eru konur í Reykjavík fleiri en karlar. Nokkuð stingur í stúf með aldursflokk- ana 35 til 39 ára, hvað þeir eru fámennari en aðrir árgangar. Eftir tölum Hagstofu íslands gildir svip- að um landið í heild. Benda má hér á, að fólk á þessum aldri er fætt á svokölluðum kreppuárum á fjórða tug aldarinnar, en þá dró nokkuð úr fæðingatíðni á íslandi. Þegar kemur yfir 45 ára aldur, fer kon-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.