Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1974, Side 17

Læknablaðið - 01.04.1974, Side 17
LÆKNABLAÐIÐ (35 /~/o / /a/arr- // <=> /c/z f/o /c Aro 3 &/~//s~ Art/n/ c: /jéi/o'; tugsaldur, en tvöfaldast þá næstu 10 árin og nær þá svipuðu gildi og hjá konum 10 árum yngri. Svipað hlutfall þeirra, sem koma á stofu og fá lyfseðil gildir fyrir karla og konur. LYFSEÐLAR Á STOFU OG í VITJUNUM OG SÍMALYFSEÐLAR (Mynd nr. 11) Verulegur munur er á milli lækna á hlutfalli símalyfseðla af heildarfjölda lyf- seðla. Þetta sýnir að sjálfsögðu nokkuð mis- munandi vinnuaðferðir læknanna. í þessu sambandi má benda á, að tíðni heimsókna í stofu gefur ekki fyllilega sambærilega lýsingu á þjónustu læknanna við samlags- fólk sitt — þar sem mismunandi stór hluti af þjónustu læknanna fer fram í gegnum síma.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.