Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1974, Qupperneq 25

Læknablaðið - 01.04.1974, Qupperneq 25
LÆKNABLAÐIÐ 73 Gunnar Guðmundsson, dr. med.1) og Jón L. Sigurðsson2) ÆTTGENGI HEILAÆÐAGOLS ÆTTGENGI HEILAÆÐAGÚLS Tilgangur þessarar greinar er að skýra frá þrem sjúklingum, sem legið hafa í Taugasjúkdómadeild Landspítalans vegna heilaæðagúls (aneurysma cerebri), þ. e. föður og tveim dætrum hans, en á undan- förnum árum hafa læknar gert sér grein fyrir þeim þætti, sem ættgengni á í þessari heilaæðaskemmd. Algengasta orsök heilaæðagúls er talin vera meðfæddur galli í media og elastica heilaæða.1 Helstu staðir æðagúls eru á circulus Willisi9 og einkum þar sem æðar greinast, en þar ber helst á meðfæddum veikleika í æðaveggnum.8 Þessar útbunganir á heilaæðum sjást stundum sem afleiðing bólgubreytmga vegna septiskra emboli (mycotic aneur- ysma) og vel þekkt er sambandið milli háþrýstings, atherosclerotiskra æðabreyt- inga í heila og æðagúls. 31 13 Nokkuð al- gengt er það, að sjúklingar með polycyst- isk nýru, sem er ættgengur galli, fái heila- blóðfall frá æðagúl, þannig að saman virð- ast fara polycystisk nýru og heilaæðagúll.5 Chambers et al4 gerðu 1954 grein fyrir tveim tilfellum, íöður og syni, með æða- gúl og telja þeir það vera í fyrsta skipti, sem slíku er lýst meðal náinna ættingja. Pratt,10 Beumont,2 Vijayk et al12 hafa gert ýtarlega könnun á þeim greinum, sem birst hafa um ættgengni heilaæðagúls, auk þess sem þeir hafa birt eigin tilfelli og kom í Ijós, að 197012 höfðu færri en 20 greinar birst um þetta efni, þar af 11 á ensku máli. Á tímabilinu 1967 til 1973, eða síðan Taugasjúkdómadeild Landspítalans tók til starfa, hafa verið greindir 68 sjúklingar 1) Taugasjúkdómadeild Landspítalans. 2) Röntgendeild Landspítalans. með heilaæðagúl, þar af voru þrír nánir ættingjar, faðir og tvær dætur eða 4.4% af greindum heilaæðagúlum. SJÚKRATILFELLI Sjúklingur Nr. 1 (III 1): 39 ára karlmað- ur, faðir sjúklings Nr. 2 og Nr. 3, var inn- lagður bráða innlögn í Taugadeild Land- spítalans 4.2. 1970, en hann hafði 16 klst. fyrir komu misst meðvitund án fyrirvara á götu. Er hann rankaði við sér hafði hann sáran höfuðverk og kastaði upp, en mundi ekki hvað skeð hafði. Mörg undanfarin ár hafði hann haft höfuðverkaköst, en verið góður á milli. Við skoðun í Landspítalanum var hann mjög veikindalegur að sjá, kvartaði um sáran höfuðverk. Hann var greinilega hnakkastífur. Væg lömun var í vinstra munnviki og minnkað húðskyn vinstra megin í andliti. Væg lömun í vinstri út- limum. Plantarsvörun var flexor báðum megin. Mænuvökvi var blóðugur og hægri carotis angiografia sýndi pokalaga æðagúl á art. communicans ant. á stærð við hálfa baun (mynd 1) og vinstri carotis angio- grafia sýndi æðagúl á art. cerebri med. sin. Hann var skorinn upp vegna æða- gúlsins á art. communicans ant. í heila- skurðdeild Ríkisspítalans í Kaupmanna- höfn (próf. John Riishede). Gekk aðgerðin vel, en sjúklingur var ruglaður á eftir og var hann það, er hann útskrifaðist öðru sinni frá Taugadeild Landspítalans 11.3. 1970. Lifrarpróf sýndi hækkað ser. GOT 1630. Viku eftir heimkomu dó sjúklingur skyndilega. Sjúklingiur Nr. 2 (IV 1): 21 árs kona, dóttir sjúklings Nr. 1, var innlögð bráða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.