Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1974, Síða 26

Læknablaðið - 01.04.1974, Síða 26
74 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 1. Sjúklingur Nr. 1. Hæ. carotis angiografi. Á skámynd með geisla stefnu í gegnum orbita sést pokalaga æðagúll á a. communi- cans anterior á stærð við hálfa baun, nær upptökum á hægri a. cer. ant. Fylling einnig á vi. car. ant. Engin til- færsla á æðum. innlögn í Taugadeild Landspítalans 31.5. 1971, en hún hafði skyndilega fengið þá um nóttina all sáran höfuðverk „eins og allar æðar í höfðinu væru að springa í sundur“. Henni sortnaði fyrir augum, hún missti meðvitund og fékk krampa, sem stóð yfir í um 10 mínútur. Er hún rankaði við sér, var búið að koma henni í rúmið og gat hún þá ekki hreyft fæturna, sem voru dofnir. Strax eftir að hún vaknaði, bar mjög á miklum höfuðverk og ljós- fælni og einnig kastaði hún upp um dag- inn. í janúar 1971 fékk hún mjög sáran höfuðverk, púlserandi, sem stóð í 4 daga og hafði hún síðan öðru hvoru fengið höf- uðverkjaköst, sem versnuðu við áreynslu. Við komu í sjúkrahúsið var hún fullkom- Mynd 2. Sjúklingiur Nr. 2. Vi. carotis a.grafi. Allstór, ca. 4x8 mm, æðagúll út frá a. carotis interna, þar sem æðin skiptist í aðalstofna, a. cer. ant. og a. cer. rnedia. Æðagúllinn er á breiðum stilk. lega áttuð á stað og stund og ekki bar á neinum taltruflunum (dysfasi eða dys- arthri). Hún var mjög ljósfælin, illa hald- in af höfuðverk og greinilega hnakkastíf. Hún hafði lömun og minnkað skyn á hægri ganglim og hægri hendi. Plantarsvörun var flexor báðum megin, kviðreflexar daufari hægra megin. Mænuvökvi var alblóðugur og vinstri carotis angiografia sýndi stærðar æðagúl, 4.8 mm, á art. carotis interna vinstra meg- in (mynd 2 og 3). Sjúklingur var sendur til heilaskurðdeildar Ríkisspítalans í Kaup- mannahöfn, þar sem hann var skorinn upp (prof John Riishedej. Eftir aðgerðina var hún létt euforisk og hafði væga lömun á hægri handlegg og ganglim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.