Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1974, Síða 27

Læknablaðið - 01.04.1974, Síða 27
LÆKNABLAÐIÐ 75 Mynd 3. Sjúklin&ur Nr. 2. A hliðarmyndum fellur æðagúllinn að mestu inn í aðalæðar. Nokkur lyfting sést á cer. media greinum, sem gefur grun um blæðingu inn í heila. Sjúklingur Nr. 3 (propositus): 21 árs kona, alsystir sjúklings Nr. 2 og dóttir sjúklings Nr. 1, var lögð inn á Taugasjúk- dómadeild Landspítalans 13.9. 1973 til rannsóknar vegna höfuðverkja, sem hún hafði haft meira og minna síðan í okt. 1972. Segist hún þá hafa veikzt nokkuð skyndilega með höfuðverk vinstra megin yfir auga og enni. Lyfjameðferð hafði ekki hjálpað henni. Nokkuð hafði borið á de- pression eftir að hún veiktist af höfuðverk og hafði hún greinilega miklar áhyggjur af því, að hún kynni að hafa sams konar æðagúl á heilaæð og faðir hennar og systir höfðu haft. Við skoðun á Taugadeildinni var hún fullkomlega áttuð á stað og stund, engin einkenni um taltruflun (dysfasi eða dys- arthri) og ekkert óeðlilegt fannst við taugaskoðanir. Heilarit var óeðlilegt með óreglulegri theta tiðni focalt vinstra megin temporalt. Hægri carotis communis angio- grafi sýndi grjónstóran æðagúl á art. cerebri media, einni af insular greinun- um. (Mynd 4). Mynd 4. Sjúklingur Nr. 3 (Propositus). Hægri carotis angiografi. Eðlileg fylling á intracerebral æðum, engin merki um spasma. Á skámynd kemur fram grjónstór æða- gúll á a. cerebri media, einni af insular greinum. Ekki önnur örugg merki um æða- gúl. Æðar eru nokkuð hlykkjóttar. Ekki var talið rétt að gera neitt frekar heldur fylgjast með sjúklingi. FREKARI UPPLÝSINGAR UM ÆTTINA (Mynd 5) I, Dó úr heilablóðfalli 60 ára. I2 Dó úr heilablóðfalli 67 ára. IIj Er við sæmilega heilsu 70 ára. II2 Fékk heilablóðfall 55 ára. Var eftir það „heilsulítill11 og dó 69 ára. Hefur eignast 4 börn, sem öll eru heilsugóð, en einn sonur verið slæmur af mi- graine í mörg ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.