Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1974, Síða 7

Læknablaðið - 01.08.1974, Síða 7
LÆKNABLAÐIÐ 109 Sigurður Björnsson, Guðmundur I. Eyjólfsson, Örn Smári Arnaldsson, Þorgeir Þorgeirsson, Gunnar Gunnlaugsson INSULSNÆXLII BRISI Insulinæxli í brisi eru fremur sjaldgæf. Alls mun hafa verið greint frá rúmlega 1000 tilfellum í læknaritum.40 Samkvæmt spjaldskrá Rannsóknarstofu Háskóla Is- lands í meinafræði er kunnugt um aðeins 5 æxli af þessu tagi hér á landi. Tvö hin síðustu fundust á Borgarspítalanum á ár- inu 1973 og eru tilefni þessarar greinar. Sjúkdómseinkenni má að miklu leyti rekja til truflana á heila- og taugastarf- semi, en þessi líffæri eru sérlega næm fyrir þeirri blóðsykurslækkun, sem of- framleiðsla insulins veldur. Einkenni eru þó oft óljós og margvísleg og greining iðu- lega örðugleikum bundin cg vill dragast á langinn. Þetta er því verra sem langur sjúkdómsferill með langvinnum og sí- endurteknum einkennum getur leitt til varanlegra heilaskemmda. Hjá öðrum þeirra sjúklinga, sem hér verður skýrt frá, bar mest á geðrænum einkennum, sem leiddu til meðferðar hjá geðlækni, en hjá hinum líktist sjúkdómurinn flogaveiki og krampar voru aðaleinkennið. Tilgangur þessarar greinar er að kynna þessi tvö tilfelli, vekja athygli á vissum geð- og taugaeinkennum og benda á leið- ir til greiningar og meðferðar. SJÚKRASÖGUR I: 33 ára kona var innlögð á lyflækn- ingadeild Borgarspítalans í desember 1972. Hún hafði verið hraust þar til haustið 1970, að hún var lögð inn á Landspítalann vegna skyndilegs yfirliðakasts og gruns um krampa. Nokkrum vikum fyrir þá inn- lögn hafði hún orðið vör við dofatilfinn- ingu í handleggjum af og til, ónot fyrir bringspölum og þreytustrengi í höfði. Skoðun og rannsóknir, þar á meðal heila- línurit og mænuvökvarannsókn, leiddu ekkert athugavert í ljós nema hvað sykurþolspróf sýndi lág gildi (mynd 1). Fastandi blóðsykur mældist 50 mg%. Hún útskrifaðist eftir 10 daga rannsókn með sjúkdómsgreininguna syncope, sennilega vasovagal, og diabetes mellitus subclinicus obs. Það var engin ættarsaga um fioga- veiki eða sykursýki. Fljótlega eftir út- skrift fékk hún endurtekin köst, sem lýstu sér á margvíslegan hátt. Stóðu köstin allt upp í fáeinar klukkustundir í senn og virt- ust ekki standa í sambandi við máltíðir. Þessi köst lýstu sér meðal annars með mikilli óróa- og hræðslutilfinningu, önd- unarerfiðleikum, hita- og kuldatilfinn- ingu, skjálfta og titringi í útlimum og fylgdi slappleiki á eftir. Ennfremur bar á sjóntruflunum, svima og endurteknum 3 /Áí.yiiu- >’"I % >—• -—» Fyrri */■ •-.---. SCsnni jj- bo 9o /Zo /So /to m/n, Mynd 1. — Myndin sýnir 4 sykurþolspróf á ýmsum tímum hjá fyrra sjúklingi og 1 sykurþolspróf hjá seinna sjúklingi. Flestir teljá, að sykurþolspróf hafi litlu hlutverki að gegna við greiningu insulinæxlis og gefi villandi upplýsingar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.