Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 8

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 8
110 LÆKNABLAÐIÐ Mynd 2. — Coeliac angiografia. Fyrri sjúkl. — 2A) Slagæðafylling: Örin sýnir byrjandi upphieðslu og æxlisæðar. — 2B) Bláæðafylling: Örin sýnir greinilega vel afmarkaða upphleðslu. yfirliðum. í byrjun kastanna bar stundum á uppþembu, vindgangi og ropum. Sykurþolspróf var endurtekið í janúar 1971 og sýndi enn lág gildi (mynd 1), og hún var aftur lögð inn á Landspítalann í júlí 1971. Rannsóknir þá, þar á meðal taugarannsókn, reyndust eðlilegar. Út- skriftargreining var asthenia neurocir- culatoria, einkenni talin geðræn og henni vísað til geðlæknis til frekari meðferðar. Næstu 12 mánuði var hún til meðferðar hjá geðlækni og fékk ýmis geðlyf. Bar heldur minna á einkennum á þessu tíma- bili, en hún var óeðlilega kát og fjörmikil stundum. Seinni hluta árs 1972 tók að bera á end- urteknum köstum svipuðum hinum fyrri, en af vaxandi styrkleika og tíðni. Einkum bar á magnleysi, þreytu og úthaldsleysi, en einnig var mikil kvíðatilfinning og órói. Verst var hún á morgnana, átti mjög erfitt með að vakna, svo að oft reyndist nær ókleift að vekja hana. Tók það stund- um 1-2 klukkustundir, og eftir að hún vaknaði bar oft á sljóleika og rugli. Hún hafði ekki áberandi hungurtilfinningu, matarlyst var heldur minnkuð og hún hafði lagt lítils háttar af. Svitakóf hafði hún af og til, en engar kvartanir um tíðan eða óreglulegan hjartslátt. Vegna þessa var hún lögð inn á lyf- lækningadeild Borgarspítalans í desember 1972 eins og fyrr segir. Við skoðun var lít- ið að finna nema hvað hún var áberandi mikið úti á þekju og sein til svars og átti mjög erfitt með að tjá hugsanir sínar og lýsa einkennum nákvæmlega. A deildinni reyndist afar erfitt að vekja sjúklinginn á morgnana, og var það staðfest bæði af læknum og hjúkrunarkonum. Almennar blóðrannsóknir nema blóðsykurmælingar reyndust eðlilegar. Við komu mældist blóðsykur 27 mg% og næstu daga mældist fastandi blóðsykur hæst 52 mg% og lægst 16 mg%. Á þriðja degi eftir innlögn mæld- ist serum insulin 34 mikrog/ml (Medi- cinskt Laboratorium í Kaupmanna- höfn),17 en samtímis mældist fastandi blóðsykur 35 mg%. Ofangreindar mæling- ar bentu eindregið á insulinæxli í brisi og því var gerð æðamynd (coeliac angio- grafia), sem sýndi óeðlilega upphleðslu á smábletti í brisbolnum, sem bent gat til slíks æxlis (mynd 2). Sjúklingur fór heim yfir jólin eftir að henni hafði verið kennt að nota sykur til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.