Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 21

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 21
LÆKNABLAÐIÐ 119 framan er lýst, sé það að öllum líkindum í þykkasta hluta kirtilsins og því rökrétt að taka burtu höfuðið (það er gera pancreato-duodenektomiu), en sú aðgerð er of áhættusöm til að vera fýsileg. Af þessari samantekt er ljóst, að annað slagið hljóta að koma tilfelli, þar sem skurðlækninum er mikill vandi á hönd- um. Vitaskuld er alltaf hægt að hætta að- gerðinni, t. d. þegar tagl og bolur kirtils- ins hefur verið tekinn, þó að árangur sé óviss í því augnabliki. Verið getur, að æxli finnist í hinum brottnumda hluta kirtilsins seinna, þó að það hafi ekki fund- izt við skyndiskoðun.23 Einnig hefur sum- um sjúklingum batnað við þessa aðgerð, þó að æxlið hafi aldrei fundizt.23 Ef nauð- syn krefur, má skera sjúkiinginn upp aft- ur seinna og kann þá æxlið að hafa stækk- að, þannig að auðveldara sé að finna það og vissa aukist fyrir því, að stærri aðgerð sé nauðsynleg. Ef æxli er illkynja með meinvörpum, er talið rétt að reyna að fjarlægja sem mest af æxlisvef, þar sem það bætir líðan sjúklingsins og þessi æxli vaxa yfirleitt hægt.22 23 Neiti sjúklingur aðgerð eða finnist ekkert æxli við aðgerð ellegar sé um að ræða illkynja insulinæxli með meinvörpum, er lyfjameðferð stundum beitt til að hafa hemil á einkennum. Diazoxide hefur verið notað í slíkum tilfellum. Verkun þess er ekki með öllu kunn, en lyfið er talið hafa hemil á insul- inframleiðslu eða auka katekolamin- framleiðslu.0 15 Lyfjaskammtur er 200 mg þrisvar á dag fyrsta daginn, síðan 100 mg þrisvar á dag. Aukaverkanir eru ýms- ar, m. a. lystarleysi, bjúgur og hraður hjartsláttur.15 Nýlega hefur streptozotoc- ine verið reynt með nokkrum árangri.33 Þetta er fúkalyf og hefur bein áhrif á beta-frumur briskirtils og getur þannig valdið sykursýki. Lyfið hefur hættulegar aukaverkanir og notkun þess enn á byrj- unarstigi.33 Alloxan hefur ekki reynzt hjálplegt í mönnum, auk þess sem það hefur slæmar aukaverkanir.43 Glukagon, vaxtarvaki og nýrnahettuvaki geta stund- um hjálpað um stundarsakir en eru venju- lega ónothæf til langframa, m. a. vegna kostnaðar og áhættu. Nýlega hefur verið rætt um notkun Fenytoins við meðferð á insulinæxli.21 5-fluourasil hefur hjálpað í fáum tilfellum.44 í sumum tilfellum geta tíðar máltíðir haldið einkennum í skefj- um. SUMMARY Two cases of insulinoma, discovered at the Reykjavik City Hospital in 1973, are reported in this paper. Both cases presented primarily with neuropsychiatric disturbances and had escaped diagnosis for a considerable length of time. Both cases were diagnosed by celiac angiography and underwent surgical therapy. The bloodsugar in both cases arose immedi- ately after the tumors were removed and symptoms were completely alleviated post- operatively. A brief review of symptomatology with emphasis on neuropsychiatric disturb- ances is presented, the common causes of hypoglycaemia listed and diagnosis and treat- ment of insulinoma commented upon. HEIMILDIR 1. Ballard, H. S., Frame, B. and Hartsock, R. J. Familial multiple endocrine adenoma — peptic ulcer complex. Medicine (Balti- more) 43:481. 1964. 2. Boijsen, E. and Samuelsson, L. Angio- graphic diagnosis of tumors arising from the pancreatic islets. Acta Rad., vol. 10 161. 1970. 3. Bookstein, J. J. and Oberman, H. A. Ap- praisal of selective angiography in localiz- ing islet-cell tumor of the pancreas. Radiólogy 86:182. 1966. 4. Boucher, B. J., Frankel, R. J., Walters, P. and Abel, M. Rate of disappearance of endogenous insulin from the circulation after removal of insulinomas. Brit. Med. J. I. 535. 1970. 5. Carey, R. W., Prelow, T. G., Ezdinti, E. Z. and Holland, J. F. Studies in the mechan- ism of hypoglycemia in a patient with massive intraperitoneal leiomyosarcoma. Am. J. Med. 40:458. 1966. 6. Cochraine, W. A., Payne, W. W., Simp- kiss, J. H. and Woolf, L. I. Familial hypo- glycemia precipitated by amino acids. J. Clin. Invest. 35:411. 1956. 7. Conn, J. W. and Seltzer, H. S. Spontaneous hypoglycemia. Amer. J. Med. 19:460. 1955. 8. Drash, A. and Schultz, R. Islet cell aden- oma in childhood: Report of a case. Pedi- atrics 39:59. 1967. 9. Fajans, S. S., Floyd, J. C., Knopf, R. F. et al. Benzothiadiazine suppression of in- sulin release from normal and abnormal islet tissue in man. J. Clin. Invest. 45:481. 1966. 10. Ferris, D. O., Molnar, G. D., Norbert, S., James, D. J. and Emerson, Am. M. Re- cent advances in management of function- ing islet cell tumor. Arch. Surg. 104:433. 1972.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.