Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 84

Læknablaðið - 01.08.1974, Qupperneq 84
154 LÆKNABLAÐIÐ við hjónin búin að ákveða að afhenda rík- inu tvær milljónir króna til lagfæringa á Nesstofu. Þessu framlagi myndi ég vilja haga svo, að helminginn afhenti ég á þessu ári og hinn helminginn á næsta ári. Og hef ég þá í huga, að undirbúnings- vinna gæti hafist sem allra fyrst, svo unnt væri að hefja vinnu við sjálft húsið, þeg- ar er það losnaði. Síðar meir, er línurnar tækju að skýr- ast og sýnt væri, að þær vonir, er ég bind við framtíð rannsóknarstofnunar sögu læknisfræðinnar ætla að rætast, hefi ég hugsað mér, að það af bókasafni mínu, sem hefur gildi fyrir sögu læknisfræð- innar, en meginstofn þess hefur sérstakt gildi fyrir sögu íslenzkra heilbrigðismála, renni til stofnunarinnar. Reykjavík, 23. september 1972. Virðingarfyllst, Jón Steffensen (sign.) Til menntamálaráðherra". Hinn 4. marz 1974 afhenti svo prófessor Jón Steffensen menntamálaráðherra form- legt gjafabréf fyrir fjárupphæð þeirri, sem greinir í ofanrituðu bréfi. Við afhendingu bréfsins var helmingur fjárupphæðarinn- ar, þ. e. a. s. krónur 1 milljón, lagður fram, en afhending þess, sem eftir stend- ur, skyldi fara fram á næsta ári, en eigi síðar en 1. febrúar 1975. Stjórn Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar væntir þess, að hæstvirt ríkisstjórn hlutist til um að gengið verði frá kaupum á Nesstofu hið allra fyrsta. Yrði síðan hafist handa um að endurbæta húsið og undirbúa það til að gegna því hlutverki, sem í bréfi prófessors Jóns Steffensens er lýst. Stjórn Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar hefur nú útvegað hús- næði, þar sem koma má fyrir munum til varðveizlu, er hafa gildi fyrir sögu heil- brigðismála á íslandi. Gert er ráð fyrir, að slíkum munum verði safnað í þetta húsnæði þangað til unnt verður að koma þeim fyrir á skipulegan hátt í væntanlegt safn í Nesstofu. Það eru einlæg tilmæli stjórnarinnar, að þeir, sem hafa undir höndum slíka muni eða vita af þeim, geri einhverjum úr stjórn félagsins viðvart, svo að unnt sé að koma þeim í trygga vörzlu. í stjórn Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar eiga nú sæti eftir- taldir menn: Formaður, prófessor Jón Steffensen, gjaldkeri, apótekari Birgir Einarsson og ritari, prófessor Olafur Bjarnason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.