Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 7

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 7
LÆKNABLAÐIÐ 41 Hjalti Þórarinsson SKURÐAÐGERÐIR VEGNA MAGA- OG SKEIFUGARNA- SÁRA Á HANDLÆKNISDEILD LANDSPlTALANS 1931-1965 í þessari grein verður fjallað um allar skurðaðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið á Handlæknisdeild Landspítalans á árabilinu 1931-1965, vegna maga- og skeifu- garnasára. Eðlilega verður að stikla á stóru, þar sem efnið er veigamikið og verður ekki gerður samanburður á árangri hér og ann- ars staðar. Það verður gert síðar og þá með því að taka fyrir einstaka aðgerðar- flokka, t. d. aðgerðir við sprungin sár (perforatio), aðgerðir við blæðandi sár (hemorrhagia) svo og valaðgerðir (elec- tivar aðgerðir) og þeim gerð skil sérstak- lega. A þessu 35 ára tímabili voru alls lagðir inn á deildina 1037 sjúklingar með sjúk- dómsgreininguna ulcus ventriculi og duo- deni; 749 karlar og 288 konur og er hlut- fallið milli karla og kvenna því 2.6:1. Skurðaðgerðir voru gerðar á 888 sjúkl- ingum, 85.6% og þar af voru karlar 660 (88.1% og konur 228 (79.2%). Hlutfalls- lega er því gerð aðgerð á fleiri körlum en konum af heildarfjöldanum (2.9:1) (tafla 1). TABLE 1 Admissions, 1931-1965: 1931-1935 .................. 33 patients 1936-1945 .................. 104 — 1946-1955 ..................... 446 — 1956-1965 . . . . „ . . . . . . 454 — Total 1037 Men 749; Women 288; M.W. 2.6:1. Surgical Procedures 888 (85.6%), Men 660 (88.1%), Women 228 (79.2%). M.W. 2.9:1. Erindi flutt á þingi norrænna skurðlækna, Nordisk Kirurgisk Forenings 35. Kongress í Reykjavík 1971. Hundraðstala aðgerða hjá sjúklingum, sem lagðir eru inn á skurðdeildir, þarf engan veginn að gefa réttar hugmyndir um ástæður (indicationes) fjtrir aðgerðum og því þýðingarlaust að bera þær saman frá einu sjúkrahúsi til annars. Enn þann dag i dag eru ekki til einhlítar reglur um það, hvernig sjúklingar með magasár flokkast inn á handlæknis- eða lyflæknisdeildir, ef frá eru taldir sjúkl- ingar með sprungin sár og er því eðlilega mishá hlutfallstala þeirra, sem skornir eru á handlæknisdeildum, miðað við alla, sem lagðir eru þar inn með sár í maga eða skeifugörn. Að sjálfsögðu verður ekki fjallað um tíðni þessa sjúkdóms, enda engar athug- anir verið gerðar á því hér á landi ennþá. I skýrslu Hjartaverndar kemur þó fram, að 8% þeirra, sem þar hafa verið rann- sakaðir, hafa fengið greininguna magasár, einhverntíma á ævinni. Eins og áður var getið, voru framkvæmd- ar aðgerðir á 888 sjúklingum á þessu tíma- TABLE 2 Occupation and Residence: Labourers, men 163 — women 37 Housewives 224 Farmers 101 Taxi-drivers 50 Industrial workers 142 Sailors 100 Clerks 158 Teachers 16 University graduates 34 Disabled persons 12 Total: 1037 Urban: 81.5% Rural: 17.5% Foreigners: 1.0%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.