Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 8

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 8
42 LÆKNABLAÐIÐ I r,3.1 Peptic. Ulcer f\ ^C- DiSLribution - Men and •women bili. Engin aðgerð er því gerð á 149 sjúkl- ingum og er þar um að ræða 89 karla og' 60 konur. Hjá þessum 89 karlmönnum var hlut,- fallið milli sára í maga og skeifugörn 0.9:1, en hjá konum var tilsvarandi hlutfall 1.2:1. Þetta sýnir, að hlutfallslega fleiri sjúklingar með skeifugarnarsár eru í þess- 150 F,3. 3 TJ.striLi.tior, - wo„,sr um hópi heldur en í þeim, sem aðgerðir eru framkvæmdar á strax. Mikill meiri hluti þeirra sjúklinga, sem ekki eru í aðgerðaflokknum, var vistaður á lyflæknisdeildum, en nokkrir voru send- ir strax heim með fyrirmælum um viðeig- andi mataræði og lyfjatöku. Tafla 2 sýnir atvinnu sjúklinga og bú- setu. Mynd 1 sýnir aldursskiptingu allra sjúklinganna. Flestir eru í aldursflokkun- um 40-49 ára. Mynd 2 sýnir aldursskipt- ingu karla og eru flestir á aldrinum 30-39 ára. Mynd 3 sýnir aldursskiptingu kvenna, en þær eru flestar á aldrinum 40-49 ára. Sjúklingar, sem gerð er aðgerð hjá, eru með hærri meðalaldur en hér kemur fram hjá heildinni. Tafla 3 sýnir staðsetningu sáranna hja öllum sjúklingunum. Ulcus ventriculi er TABLE3 700 ■ ■ ~l j™ Ulcer localization in both sexes: Percentage Men Women 150 ■ i5T of all pts. per cent per cent Stomach ulcer 49 % 47.8% 52.8% Stomach ulcers 3.9% 4.1% 3.5% IOO ■ qo — Total: 52.9% 51.9% 56.3% Duodenal ulcer 41.3% 42.5% 37.9% 5o Duodenal ulcers 3.7% 3.5% 4.2% 1 Total: 45 % 46 % 42.1% Stomach and 4 ... _ i duodenal ulcer 2.1% 2.1% 1.6% (O-jq ao-M 30-34 Ho-qq ðo-59 60-fcH 10-14 8o-8H F’icj % s-trifcuxt í on Mtí Ratio between stomach and duodenal ulcers; Men 1.13:1, women 1.34:1.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.