Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 19

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 19
LÆKNABLAÐIÐ 49 TABLE 13 Post operative Complications: Number of patients____Per cent Men Per cent Women Per cent 734 53 82.7% 6.0% 542 34 82.1% 192 84.2% No complication Wound infection Pneumonitis s. atlectasis Retention Dehiscense Diffuse peritonitis Hemorrhage Obstructive ileus Phlebitis Pulm. art. embolism Duodenal „blow out“ Subphrenic abscess 39 4.4% 30 20 2.3% 15 13 1.5% 12 11 1.2% 10 6 5 3 3 2 5.2% 19 8.3% 4.6% 9 3.9% 2.3% 5 2.3% 1.8% 1 0.5% 1.5% 1 0.5% Surgical Procedures 888; Men: 660; Women: 228. Complications 154 pts.: 17.3%; 118 men: 17.9% and 36 women 15.8%. Reoperation: 18 Patients. hjá 2 kom ígerð undir þind (abscessus subphrenicus). Tafla 14 sýnir dánarorsakir eftir að- gerðir. Af þeim, sem fengu útbreidda líf- himnubólgu, fannst gat á maga (perforatio) stutt frá hinum nýja samgangi (anastom- osunni) hjá þremur. Alls fengu 11 sjúkl- ingar útbreidda lífhimnubólgu og 9 dóu. Hjá tveim sjúklingum sprakk skeifugarn- arstúfurinn upp (duodenal „blow out“) og annar dó, en á honum hafði ekki verið gerð aðgerð á ný, hinum tókst að bjarga með enduraðgerð. Tveir sjúklingar fengu lungnarek (embolia art. pulm) og báðir dóu. Tveir sjúklingar af 13, sem skurðurinn sprakk upp hjá, dóu úr lungnabólgu, eftir að sárið var saumað saman á ný (sutura secundaria), en af þessum 13 voru 9 saum- aðir saman á ný, eins og áður getur. 6 sjúklingar fengu meiriháttar blæðingu eft- ir aðgerð og 1 dó. Aðeins 1 af þessum 6 var skorinn á ný, hjá hinum stöðvaðist blæðingin án aðgerða, nema hjá einum, sem dó úr blæðingu. 15 sjúklingar dóu innan 10 daga frá aðgerð, 9 dóu 10-20 dögum eftir aðgerð og 2 dóu fimm vikum eftir aðgerð. Tafla 15 sýnir aldur sjúklinga, sem dóu eftir aðgerðir. Frá því 1965 höfum við gert meira og meira af litlum miðhlutunum (anthrec- tomia, hemigastrectomia) ásamt því að taka sýrutaugarnar í sundur (vagotomia). Árangur af þessum aðgerðum hefur verið ágætur, að minnsta kosti skammtímaárang- ur. Eftirrannsókn á þeim sjúklingum, sem hér hefur verið greint frá, stendur nú yfir. Segja má, að skurðdauðinn við miðhlut- anir síðustu tvo áratugina, sé svo lágur (1%), að ekki væri brýn ástæða til að breyta um aðgerð þess vegna, en við vit- um ekki ennþá hvernig langtímaárangur TABLE 14 Post operative Deaths Cause of Death Number of patients MenWomen Bleeding 1 1 Pneumonitis 6 2 4 Duodenal „blow out“ 1 1 Peritonitis 9 7 2 Obstructive ileus 1 1 Wound dehiscense 2 2 Pulm. embolism 2 2 Hepatic insufficiency 1 1 Heart failure 1 1 Cause unknown 2 2 26 18 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.