Læknablaðið - 01.08.1975, Page 23
LÆKNABLAÐIÐ
53
TAFLA 6 (Table 6)
Comparison of diagnosis.
Histology Cytology X-Ray
Number of
malignancies 152 62 129
Percentage 100 40 85
TAFLA 7 (Table 7)
False positive cytology.
Benign False
Group Positive %
918 14 1.5
miklu frumurannsókn ein sér eykur við
fjölda réttra greininga (10%) á maga-
krabbameini.
Mynd 3 (Fig. 3) sýnir sambandið milli
æxlisstærðar og árangurs af frumugrein-
ingu annars vegar og röntgengreiningu
hins vegar.
Tafla 10 sýnir stiggreiningu maga-
krabbameina hjá um 94% þeirra 152 sjúkl-
inga, sem nægar upplýsingar fengust um.
Stiggreiningarkerfinu TNM (primary
tumor, lymphnode involvement, metas-
tases) er lýst í töflu 9.
í töflu 11 eru skráðar upplýsingar um
23 sjúkdómstilfelli, sem skipt er í 2 hópa.
samkvæmt sjónmati og oftast einnig með
vefjarannsókn á vefjasýnum frá sjúkling-
um, sem gengu undir aðgerð. Þá var einnig
fyígzt með sjúklingum, sem gengið höfðu
undir aðgerð vegna frumugreiningar án
þess að illkynja æxli fyndist. í maga þeirra.
í töflu 8 er borin saman tíðni rangra
frumu- og röntgengreininga hjá 271 sjúkl-
ingi, sem gengust undir aðgerð.
Á mynd 2 (Fig. 2) er sýnd hlutdeild
frumu- og röntgenrannsókna í greiningu
magakrabbameins og jafnframt sýnt, hve
AGE DISTRIBUTION
20 30 A0 50 60 70 80 90 100
NEGATIVE
CYTOLOGY
CYTOLOGY
+
X -RAY
X — R AY
Y E A R S
BL AC K s FEMALES WHITE - MAL.ES’
Mynd 1 (Fig. 1).
SUPPLEMENTARY VALUE OF CYTOLOGY
Mynd 2 (Fig. 2).