Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1975, Page 33

Læknablaðið - 01.08.1975, Page 33
LÆKNABLAÐIÐ 55 TAFLA 9 (Table 9) TNM stiggreining krabbameins. T N M Frumæxli SvæSiseitlar Fjarlæg meinvörp T 1 í submucosa N 0 Ekki í M 0 Engin fjarlæg A. polypoid eitlum meinvörp B. non-polypoid N 1 Magaeitlar í M 1 Samkv. klinik, rtg. T 2 Nær til og bundið næsta nágrenni eða aðgerð. serosa æxlis Eitlar fjarri frum- A. polypoid æxli. B. non-polypoid N 2 í magaeitlum kringum magann T 3 Nær gegnum fjarri æxli serosa og í næstu aðliggjandi vefi T 4 Dreifður (diffus) linitis plastica til frumurannsókna vegna magateppu eða tæknivankanta við öflun sýnishorna reikn- uð sem neikvæð, en ekki feild út úr út- reikningi á árangri, eins og gert er hjá sumum höfundum, sem birt hafa niður- stöður um frumurannsóknir. Þetta er gert til að gefa skýrari heildarmynd af raun- verulegri hlutdeild frumurannsókna við greiningu magakrabbameins hjá þeim sjúklingahópi, sem velst til rannsókna vegna sjúkdómseinkenna frá maga. En það er kunnara en frá þurfi að segja, að í þeim sjúklingahópi er mikill meirihluti þeirra einstaklinga, sem hafa æxlisvöxt á ólæknanlegu stigi (Tafla 10), Brekkan, (1966).° A mynd 3 kemur fram, að hlutdeild frumugreiningar verður meiri í samanburði TAFLA 10 (Table 10) TNM staging of gastric adenocarcinoma. T T 1 T 2 T 3 T 4 Not classif. Total Number 1 14 105 26 6 152 Percentage 0.7 9.2 69.1 17.1 3.9 100 N N 0 N 1 N 2 Not classif. Total Number 41 31 74 6 152 Percentage 27 20.4 48.7 3.9 100 M M 0 M 1 Not classif. Total Number 111 35 6 152 Percentage 73 23 3.9 100

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.