Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 36

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 36
58 LÆKNABLAÐIÐ Greining æxla, sem ekki hafa sýnilegar breytingar á magaslímhúð í för með sér, skapa erfið vandamál bæði fyrir skurð- lækninn og einnig fyrir vefjafræðinginn.1'' Mörgum er kunnugt með hvaða hætti s.líkt vandamál er leyst í sambandi við krabba- mein í leghálsi, sem hefur greinst með frumurannsókn, en er ósýnilegt með ber- um augum. Reynt er að nema burt allan hinn grunsamlega vef og sýnið allt skoðað ítarlega og kerfisbundið. Þegar um maga er að ræða verður þessu tæplega við kom- ið. Slík rannsókn á maganum hefur þó stundum verið framkvæmd á dánu fólki (Konjetzny, sbr. Schade18) og á maga- hlutum, sem numdir hafa verið brott við uppskurð vegna magasárs, sem álitið var aðalmeinið( Mason, 1965).15 Við slíkar rannsóknir hafa fundizt magakrabbamein með vefjarannsókn, sem voru ósýnileg með berum augum. Rannsóknir af þessu tagi hafa þó verið framkvæmdar á seinni árum á lifandi fólki, einkum af japönskum lækn- um, til að leita að og greina krabbamein með vefjarannsókn, sem frumurannsókn hafði gefið til kynna að væri fyrir hendi. Sömu vandræði hafa skapazt fyrir skurð- lækna og vefjafræðinga í sambandi við greiningu á krabbameini með magakíki og magaljósmyndum, sem hafa gefið til kynna grunsamlegar breytingar í maga- slímhúð. Grunsamlegar frumumyndir og vefja- myndir í maga, hinar svokölluðu ,,in situ“ breytingar, valda ennfremur erfiðleikum.17 Breytingar af þessu tagi eru ein ástæðan fyrir fölskum jákvæðum niðurstöðum við magafrumurannsóknir (Tafla 7), eins og við frumurannsóknir, sem beitt er við greiningu í öðrum líffærakerfum t. d. við vaginal frumurannsóknir. Af TNM (Tafla 10) stiggreiningu maga- krabbameina (lykill í Töflu 9) sést að milli 85 og 90% æxlanna eru annaðhvort vaxin gegnum serosa eða sýkja allt líf- færið, í um 70% eru æxlisfrumur í nær- liggjandi eitlum eða eitlum fjarri líffær- inu og í yfir 20% (23%) eru þegar komin meinvörp frá frumæxli í fjarliggjandi líf- færi. Má þvi telja að um 3/4 þeirra æxla, rem stiggreind hafa verið (152 alls) séu cskurðtæk. Má af þessu sjá, að mikill meirihluti þeirra sjúklinga, sem koma til greiningar og meðferðar vegna sjúkdóms- einkenna, hafa sjúkdóminn á ólæknanlegu stigi.6 23 Af þessu má einnig álykta að greiningaraðferðir, sem hæfar eru til að finna sjúkdóminn á frumstigi séu einmitt þær, sem þurfi að leggja rækt við til að ná betri árangri af meðferð, ásamt þeim greiningaraðferðum, sem notaðar eru venjulega.2 6 13 18 24 20 Fölsk neikvæð, jákvæð og grunsamleg svör hjá 271 sjúklingi, sem gekk undir að- gerð, eru skráð í Töflu 8. Þar kemur fram mjög há hundraðstala falskra nei- kvæðra frumugreininga og eru megin ástæðurnar til þess áður raktar. Hins veg- ar eru fölsk jákvæð og grunsamleg svör mun algengari við röntgenrannsókn. Þann- ig reiknast samtals 3.32% falskar jákvæð- ar og grunsamlegar frumugreiningar, en eru samtals 15.86% af röntgengreiningum (sbr. Töflu 8). Nokkur skýr dæmi eru ennfremur skráð í Töflu 11, sjúklingahópur II, um falskar grunsam- legar niðurstöður röntgenrannsókna, sem leiddu til magaaðgerða, þótt frumurann- sókn væri neikvæð. ÞAKKARORÐ Höfundar þakka hr. Elíasi Davíðssyni kerfisfræðingi hjá IBM aðstoð við tölvu- vinnslu gagna og einnig þakka þeir styrk úr vísindadeild Námssjóðs lækna. SUMMARY The results of gastric cytological investigat ion, performed on 1082 patients, during 1959- 1967, are reported. Hospital and ambulatory patients complaining of gastric symptoms have been studied. Water-saline gastric lavage was used solely as a method of collecting cyto- logical material. A total of 312 patients were operated, of whom 148 had benign gcistric lesions and 164 had malignant tumor. In 152 cases of histo- logically verified gastric malignancies the cytological and x-ray diagnosis could be com- pared. The cytological diagnosis was correctly made in 62 cases or 40%, while 129 cases were correctly diagnosed bv x-ray examination. In 10% of cases correct diagnosis was made solel.v bv the cytological investigation. The rate of false positive findings was estimated 1.5%. The high rate of false negative cytological results is mainly due to the high proportion of advanced gastric carcinomas (cf. TNM staging. see Table 10) and inadequate lavage technique. Unfit gastric specimens are entered as cyto-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.