Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 50

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 50
68 LÆKNABLAÐIÐ GÖMUL MYND Ritstjórar Læknablaðsins hafa hug á að birta framvegis áhugaverðar gamlar myndir af læknum að störfum eða í glöðum hóp. Við birtum nú eina slíka. Það er trú okkar, að margir lumi á slíkum myndum og væri blaðinu akkur i að fá þær sendar til áthugun- ar og hugsanlegrar birtingar. Ritstjórar heita að fara vel með myndirnar og skila eigendum þeim aftur. Mynd sú, er blaðið birtir nú, var tekin á Akranesi 17. september 1937. Allmargir læknar komu þar saman til að hylla Ólaf Finsen héraðslækni, sem þá varð sjötugur Myndin er tekin fyrir framan heimili hans. Ljósmyndari var Árni Benediktsson. Á myndinni eru eftirtaldir menn (sjá skýr- ingarmynd): 1. Bergsveinn Ólafsson 2. Hallgrímur Björnsson 3. Ríkarður Kristmundsson 4. Níels Dungal 5. Sigurður Sigurðsson 6. Björn Kristinsson 5 ára 7. Kristinn Björnsson 8. Karl Sigurður Jónasson 9. Gunnlaugur Claessen 10. Jón Nikulásson 11. Sveinn Gunnarsson 12. Björgúlfur Ólafsson 13. Helgi Tómasson 14. Ólafur Þorsteinsson 15. Halldór Hansen 16. Magnús Pétursson 17. Guðmundur Hannesson 18. Ólafur Finsen 19. Jón Jónsson 20. Maggi Júl. Magnús 21. Matthías Einarsson

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.