Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 61

Læknablaðið - 01.08.1975, Side 61
Metýlperónklórið RO Buronil er upphafleg framleiðsla frá Ferrosan. 50 i.bi.it.r Buronil'25 mg FERROSAN K, 'oo t.bi.it., Buronil’ 25 mg Buronil er sefandi lyf (psychososedativum) með breitt verkunarsvið. Pað er bútýrfenónafbrigði. Buronil hefur ekki andadrenerga verkun. Hætta á blóð- þrýstingslækkun í uppréttri stöðu er þess vegna lítil. Er þetta atriði mikilvægt, þegar um er að ræða með- ferð á gömlum sjúklingum með aðakölkun og fólki, sem þjáist af of háum blóðþrýstingi. Andkólínerg verkun er lítil og aukaverkanir eins og t.d. þurrkur í munni, hágðatregða og örðugleikar við þvaglát koma þess vegna sjaldan fyrir. Aukaverkanir frá miðtaugakerfi koma sjaldan fyrir og eru ekki örðugar viðfangs. Ábendingar: Dementia senilis með óró. Kvíði og órói við t.d. oligophrenia og psychoneuroses. Fráhvarfseinkenni eftir áfengisdrykkju. Geðklofi og ásamt öðrum lyfjum við meðferð á geðdeyfð. Skammtar: Ef sjúkdómsástandið er ekki mjög alvarlegs eðlis, er oftast nægjanlegt að gefa 25-150 mg á dag. Ef sjúk- dómsástandið er alvarlegs eðlis, þarf oftast að gefa mun stærri skammta, venjulega 200-600 mg á dag. Pakkningar: Töflur á 5 mg og 25 mg, 50 eða 100 töflur í glasi. Töflur á 0.1 g, 50 töflur í glasi. Stungulyf, 25 mg/ml, amp. 2 ml X 10. ö FERROSAN Umboð á Islandi G. Ólafsson h.f. Suðurlandsbraut 30 - Reykjavik

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.