Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 69

Læknablaðið - 01.08.1975, Síða 69
LÆKNABLAÐIÐ 73 TAFLA IV. Sundurgreint fyrir hvern lyfin voru, sem börnin tóku inn að eigin frum- kvæði. Lyf fyrir hvern Fjöldi Barnið sjálft 8 (8,2%) Móður 20 Föður Annað eða hvor- 7 (34,7%) tveggja foreldri Lyf geymd á heimil- 7 inu, en ótilgreint fyrir hvern 32 (32,7%) Ömmu Afa 10 5 (15,3%) Annan tiltekinn 9 (9,2%) Efni á heimilum voru í alls 94 tilvikum (40,7%). Þar af voru terpentína og hús- gagnaáburður í 58 tilvikum, eða 61,7% af efnum á heimilum. Önnur efnasambönd voru í alls 30 til- vikum (13,0%). Þar af voru garðúðunar- efni, meindýra- og skordýraeitur í 9 tilvik- um, eða 30,0% af öðrum efnasamböndum. I töflu IV er sundurgreint fyrir hvern lyfin voru, sem börnin tóku inn að eigin frumkvæði. Af alls 107 tilvikum lyfjainn- töku voru 98 að eigin frumkvæði. Lyfin voru fyrir barnið sjálft í 8 tilvikum (8,2%). í alls 34 tilvikum (34,7%) voru lyfin sögð fyrir annaðhvort eða hvor- tveggja foreldri, og í 32 tilvikum (32,7%) til viðbótar voru lyfin geymd á heimilinu, en ótilgreint fyrir hvern. Þannig voru lyf- in fyrir foreldra eða einhvern annan á heimilinu, en barnið sjálft í samtals 66 til- vikum (67,3%). í samtals 15 tilvikum (15,3%) voru lyfin hins vegar fyrir afa eða ömmu. Athyglisvert er, að svo virðist sem drengir hafi meiri tilhneigingu til þess að taka inn efni á heimilum eða önnur efna- sambönd en stúlkur, en þar voru drengir í 65,3% tilvika, en stúlkur í 34,7% tilvika. Hins vegar var sáralítill munur milli kynja m. t. t. inntöku lyfja, en þar voru drengir í 52,3% tilvika, en stúlkur í 47,7% tilvika. Orsakir inntöku Eigið frumkvæði barnsins var orsök inn- töku lyfs eða annars efnis í yfirgnæfandi TAFLA V. Orsakir inntöku lyfs eða annars efnis. Orsök inntöku Fjöldi Eigið frumkvæði 212(91,8%) Gefið af vangá 6 (2,6%) Gefið af óvita 5 (2,2%) Garðúðun 5 (2,2%) Gefið skv. fyrir- mælum læknis 2 Um brjóstamjólk 1 fjölda tilvika, eða í 212 tilvikum (91,8%). Þar af voru lyf í 98 tilvikum, en efni á heimilum og önnur efnasambönd í 114 tií- vikum. Sjá töflu V. í 6 tilvikum (2,6%) voru lyf eða önnur efni gefin af vangá. Einu barni hafði verið gefin ediksýra í stað þorskalýsis, öðru bór- vatnsupplausn í pela í misgripum fyrir sykurvatn. Tvö dæmi voru um ranga stíla í stað fenemal stíla. Einu kornabarni voru gefnir alltof margir dropar af nefdropum, öðru mercurochrome upplausn í stað róandi mixtúru. f öllum þessum tilvikum hlutu börnin einkenni eitrunar, nema í því síðast talda. f 5 tilvikum (2,2%) voru lyf eða önnur efni gefin af óvitum, í fjögur skipti af eldri systur, en í eitt skipti af eldri bróður. Efn- in, sem óvitarnir gáfu, voru vítissódi, flugnaeitur, húsgagnaolía, svefnlyf og lyf við migraine. Garðúðun með skordýraeitri var orsök innlagnar í 5 tilvikum (2,2%). Reyndar er þar varla um að ræða inntöku í venjuleg- um skilningi, þótt sum börnin hefðu verið að borða hundasúrur eða rabarbara, sem nýbúið var að úða á. f 2 tilvikum voru lyf gefin í of stórum skömmtum, samkvæmt fyrirmælum læknis. Bæði börnin hlutu ein- kenni eitrunar, annað af acetylsalicyl-sýru, hitt af antihistaminica töflum. f eitt skipti var orsök eitrunareinkenna lyf, sem bárust barninu um brjóstamjólk. Barnið var á 1. mánuði, en daginn, sem einkenna barnsins varð vart, hafði móðirin tekið nokkrar codifen töflur, opíum dropa, fenemal mix- túru og bróm mixtúru. (Þetta var árið 1958). Hvaðan innlögð Langflest barnanna voru innlögð frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.