Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 2. mARS 2007DV Sport 33 Liverpool 2-1 (ú) West Ham 0-0 (h) Everton 1-2 (ú) Newcastle 2-1 (ú) Barcelona 4-0 (h) Sheff. Utd Newcastle 1-2 (ú) Fulham 2-1 (h) Liverpool 3-1 (ú) Waregem 1-0 (h) Waregem 0-1 (ú) Wigan Arsenal 3-1 (ú) Bolton 0-0 (h) Blackburn 0-1 (ú) PSV 2-1 (x) Chelsea 0-1 (ú) Blackburn West Ham 0-1 (h) Watford 1-2 (h) Liverpool 0-1 (ú) Aston Villa 0-1 (h) Watford 0-4 (ú) Charlton Portsmouth 1-2 (ú) Man. United 0-0 (h) Middlesb. 0-1 (ú) Wigan 2-1 (h) Man. City 0-3 (ú) Blackburn Sevilla 0-0 (ú) R. Betis 3-1 (h) A. Madrid 1-0 (h) S. Bukarest 0-0 (ú) Getafe Fr. (ú) R. Betis Real Madrid 0-1 (ú) Villarreal 2-1 (ú) Sociedad 0-0 (h) Real Betis 3-2 (h) B. München 1-1 (ú) A. Madrid Valencia 3-1 (h) A. Madrid 0-3 (ú) Getafe 2-1 (h) Barcelona 2-2 (ú) Inter Milan 1-1 (ú) Gimnastic Schalke 2-1 (h) Aachen 2-0 (ú) Werder B. 2-0 (h) Hertha B. 2-2 (ú) Wolfsburg 0-1 (h) Leverkusen Hertha Berlin 2-1 (h) Hamburg 0-2 (ú) Schalke 1-2 (h) Mainz 0-0 (ú) Stuttgart 0-2 (ú) Stuttgart Tvö af stærstu liðum Englands að kljást og jafnvel líklegt að eitt til tvö rauð spjöld fari á loft. Liverpool vann síðast Man. Utd. í deildinni árið 2004 og tölfræðin er þeim ekki hliðholl. Það hefur oftar en ekki gerst að varnarmenn sjái um markaskorun í viðureignum liðanna og segjum við því að Nemanja Vidic skori eftir hornspyrnu og tryggi Manchester United 1-0 sigur þar sem jafntefli hefði verið sanngjörn úrslit. 2 á Lengjunni Hér er um nágrannaslag að ræða. Árangur Middlesbrough á útivelli á leiktíðinni er ekki glæsilegur, einn sigur, fimm jafntefli og átta tapleikir. Síðasti sigur Middlesbrough á St. James Park kom 17. mars 2001 en liðin hafa skilið jöfn í tveimur síðustu leikjum á þeim velli. Loksins þegar Newcastle virtist vera komið á skrið þá tók liðið upp á því að tapa fyrir Wigan í síðasta leik. Stemningin á vellinum verður rosaleg og baráttan eftir því. 1 á Lengjunni. Reading er klárlega búið að vera spúttniklið ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. En þrátt fyrir að vera í 6. sæti þá hefur liðið einungis unnið tveimur leikjum meira en tapleikirnir eru, unnið 13 en tapað 11. Arsenal er enn taplaust á heimavelli á þessari leiktíð. Leikmenn Arsenal eru eflaust staðráðnir í að bæta upp fyrir tapið í vikunni gegn Blackburn. Henry verður í stuði. 1 á Lengjunni. Hvað er hægt að segja um West Ham? Liðið er ein rjúkandi rúst þessa dagana. Stuðningsmenn liðsins vilja ekki einu sinni kjósa um leikmann tímabilsins af því að þeir telja engan leikmann eiga það skilið. Tottenham hefur hins vegar unnið þrjá síðustu leiki sína, þar af tvo útileiki sem er ekki algengt á þeim bæ. Gæfa West Ham mun ekki ganga í lið með þeim að þessu sinni. 2 á Lengj- unni. Eftir frábæra byrjun hefur Portsmouth eilítið misstígið sig síðustu vikur og mánuði. Chelsea ætti að vera með gott sjálfstraust eftir sigurinn í deildarbikarnum um síðustu helgi. Nú er hins vegar að duga eða drepast fyrir Portsmouth ef liðið ætlar sér í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Didier Drogba hefur verið í stuði að undanförnu og ef varnarmenn Portsmouth ná að halda honum niðri getur allt gerst. X á Lengjunni. Evrópumeistararnir kljást og spurning hvaða áhrif atvikið á móti Real Betis hafi á leikmenn Sevilla. Börsungar hafa verið að rétta úr kútnum eftir brösótt gengi og Samuel Eto´o er kominn aftur í liðið og strax byrjaður að skora. Þetta verður mikil barátta en gestirnir hafa að lokum 2- 0 sigur þar sem Ronaldinho og Andres Iniesta skora mörkin. Eiður Smári leggur upp síðara markið. Fyrirfram mætti ætla að hér yrði um auðveldan heimasigur að ræða hjá Real Madrid. En þegar kemur að því ágæta liði þá er aldrei hægt að bóka neitt, hvort sem liðið er að spila á heimavelli eða útivelli. Leikmenn Real hljóta þó að fara að átta sig á því að það þarf meira til en háar launaávísanir til að vinna leiki og titla. Getafe hefur þar að auki verið að fatast flugið töluvert að undanförnu. 1 á Lengjunni. Valencia er jafnan erfitt heim að sækja og hefur unnið níu af ellefu heimaleikjum sínum á tímabilinu. Celta vann fyrri leik liðanna á tímabilinu en síðasti sigur Celta gegn Valencia á útivelli kom 6. október 2002. Vonandi fyrir Valenc- ia verða leikmenn liðsins ekki með hugann við erfiðan Evrópuleik gegn Inter sem fram fer síðar í vikunni. Við teljum að Valencia sé einfaldlega of sterkt fyrir Celta. 1 á Lengjunni. Mikill viðsnúningur hefur verið á gengi Hamburg eftir að liðið losaði sig við Thomas Doll úr stöðu yfirþjálfara. Schalke verður án Brasilíumannsins Lincoln sem tók á það ráð að kýla Bernd Schneider, leikmann Leverkusen, í síðasta leik eftir að dómarinn hafði flautað til leiksloka. Fimm leikja bann fékk hann fyrir vikið. Schalke hefur eingöngu tapað einum heimaleik á leiktíðinni og við teljum að hér bætist annar við. 2 á Lengjunni. Erfiðlega hefur gengið hjá Hertha að finna netmöskvana í mörkum andstæðingana að undanförnu þrátt fyrir að vera með næst markahæsta leikmann þýsku deildarinnar innan sinna raða. Bayern hefur spilað fjóra útileiki eftir jólafrí og tapað þeim öllum. Bayern virðist einfaldlega ekki vera eins ósigrandi og oft áður. Á meðan Hertha hefur eingöngu tapað einum leik á heimavelli þá hefur Bayern tapað sex sinnum á útivelli á leiktíðinni. 1 á Lengjunni. Man. Utd 2-0 (h) Charlton 1-1 (h) Reading 1-0 (ú) Lille 2-1 (ú) Fulham 3-2 (ú) Reading Middlesbrough 0-3 (ú) Chelsea 2-2 (h) Bristol City 2-2 (h) W.B.A. 2-1 (h) Reading 1-1 (ú) W.B.A. Reading 2-0 (ú) Man. City 2-0 (h) Aston Villa 1-1 (ú) Man. United 1-2 (ú) Middlesb. 2-3 (h) Man. United Tottenham 0-4 (h) Man. Utd. 1-2 (ú) Sheff. Utd. 4-0 (ú) Fulham 2-1 (ú) Everton 4-1 (h) Bolton Chelsea 1-0 (ú) Charlton 3-0 (h) Middlesb. 4-0 (h) Norwich 1-1 (ú) Porto 2-1 (x) Arsenal Barcelona 2-0 (h) Racing S. 1-2 (ú) Valencia 1-2 (h) Liverpool 3-0 (h) A. Bilbao 2-1 (ú) R. Zaragoza Getafe 0-1 (ú) Racing S. 3-0 (h) Valencia 0-2 (ú) A. Bilbao 0-0 (h) Sevilla 0-1 (ú) Osasuna Celta Vigo 0-2 (h) Espanyol 1-1 (ú) Spartak M. 1-0 (ú) Osasuna 2-1 (h) Spartak M. 2-2 (h) Racing S. Hamburg 1-1 (h) E. Cottbus 1-2 (ú) Hertha B. 3-0 (h) Dortmund 2-0 (ú) Werder B. 3-1 (h) Frankfurt Bayern Munich 0-3 (ú) Nurnberg 1-0 (h) Bielefeld 0-1 (ú) Aachen 2-3 (ú) R. Madrid 2-1 (h) Wolfsburg 1 man. United 28 22 3 3 65:19 69 2 Chelsea 27 18 6 3 48:19 60 3 Liverpool 28 16 5 7 44:19 53 4 Arsenal 26 14 7 5 48:22 49 5 Bolton 28 14 5 9 33:32 47 6 Reading 28 13 4 11 42:36 43 7 Everton 28 11 9 8 36:25 42 8 Portsmouth 28 11 8 9 36:29 41 9 Tottenham 28 11 6 11 36:40 39 10 Blackburn 28 11 4 13 33:38 37 11 Newcastle 28 10 6 12 34:37 36 12 middlesbrough 28 9 8 11 32:34 35 13 Aston Villa 27 7 11 9 28:33 32 14 Fulham 28 7 11 10 30:43 32 15 man. City 26 8 6 12 20:32 30 16 Sheff. United 28 8 6 14 24:40 30 17 Wigan 28 8 5 15 29:44 29 18 Charlton 28 6 5 17 24:47 23 19 West Ham 28 5 5 18 18:46 20 20 Watford 28 3 10 15 16:41 19 England – úrvalsdeild 1 Inter 25 21 4 0 55:20 67 2 Roma 25 16 5 4 51:20 53 3 Palermo 26 13 6 7 41:30 45 4 Lazio 25 12 7 6 40:19 40 5 Empoli 25 10 8 7 24:22 38 6 milan 25 12 9 4 33:21 37 7 Sampdoria 25 9 6 10 33:32 33 8 Fiorentina 25 14 5 6 39:22 32 9 Udinese 25 8 8 9 29:33 32 10 Atalanta 25 7 10 8 39:36 31 11 Catania 26 8 7 11 34:48 31 12 Livorno 25 6 10 9 24:35 28 13 Siena 25 5 12 8 23:29 27 14 Torino 25 6 7 12 19:34 25 15 Chievo 25 5 8 12 27:35 23 16 Cagliari 25 4 11 10 18:29 23 17 messina 25 4 8 13 25:42 20 18 Reggina 25 8 8 9 30:34 17 19 Parma 25 3 8 14 20:43 17 20 Ascoli 25 2 9 14 18:38 15 Ítalía – Serie A 1 Barcelona 24 14 7 3 49:20 49 2 Sevilla 24 14 5 5 44:22 47 3 Valencia 24 13 4 7 35:23 43 4 Real madrid 24 13 4 7 31:20 43 5 A. madrid 24 11 7 6 30:21 40 6 R. Zaragoza 24 11 6 7 35:24 39 7 Recreativo 24 11 4 9 33:30 37 8 Getafe 24 10 6 8 21:16 36 9 Espanyol 24 9 8 7 26:25 35 10 Racing 24 8 9 7 26:29 33 11 Deportivo 24 8 9 7 19:25 33 12 Villarreal 24 9 5 10 22:30 32 13 Osasuna 24 9 3 12 30:31 30 14 Betis 24 6 9 9 23:28 27 15 Levante 24 6 9 9 21:31 27 16 Celta 24 6 8 10 26:34 26 17 mallorca 24 7 5 12 22:35 26 18 A. Bilbao 24 6 7 11 26:34 25 19 R. Sociedad 24 2 8 14 13:31 14 20 Gimnastic 24 3 5 16 25:48 14 Spánn – La Liga 1 Schalke 23 15 4 4 40:22 49 2 Stuttgart 23 13 6 4 41:26 45 3 W. Bremen 23 13 4 6 55:32 43 4 Bayern münich 23 12 4 7 35:27 40 5 Nurnberg 23 8 12 3 32:19 36 6 Hertha Berlin 23 9 7 7 33:35 34 7 Hannover 23 9 6 8 32:34 33 8 Leverkusen 23 9 5 9 36:34 32 9 Dortmund 23 7 7 9 27:32 28 10 mainz 23 6 9 8 21:33 27 11 Wolfsburg 23 5 10 8 23:28 25 12 E. Cottbus 23 6 7 10 25:32 25 13 Hamburg 23 4 12 7 27:27 24 14 Aachen 23 6 6 11 35:44 24 15 Bochum 23 6 6 11 27:36 24 16 Bielefeld 23 5 8 10 28:31 23 17 Frankfurt 23 4 11 8 28:42 23 18 Gladbach 23 5 6 12 18:29 21 Þýskaland – úrvalsdeild Gary Neville Gerði allt vitlaust þegar hann hljóp 90 metra sprett í áttina að stuðningsmönnum Liverpool og fagnaði marki. Er einhver óvinsælasti leikmaður Liverpool stuðningmanna og fær það yfirleitt óþvegið frá þeim. Kieron Dyer Kom til Newcastle frá Ipswich árið 1999 og var eini Englendingurinn sem Ruud Guulit keypti til félagsins. Þekktur fyrir hraða sinn, tækni og að geta klárað færi sín af mikilli yfirvegun þrátt fyrir að vera miðjumaður. Alexander Hleb Ólst upp í Minsk þar sem útsendarar Stuttgart hrifust af honum og bróður hans Vyacheslav. Stimplaði sig heldur betur inn í þýska boltan og virðist búinn að ná tökum á þeim enska einnig. Getur tekið menn á og einnig skorað. Jermaine Jenas Hefur verið að sýna sitt rétta andlit í undanförnum leikjum með Tottenham. Vegna frammistöðu hans í vetur hafa stuðningsmenn Tottenham hætt að syngja “You took the wrong Jermaine from White Hart Lane, to the World Cup.” Matthew Taylor Með gríðarlegan hraða og hefur skorað 5 mörk sem verður að teljast mjög gott hjá varnarmanni. Hélt með Tottenham á sínum yngri árum og hefur verið orðaður við liðið lengi. Hefur skorað nokkur mögnuð mörk með þrumufleygum Xavi Xavi er gríðarlega stöðugur í sínum leik. Er með frábæra sendingargetu og getur opnað vörn andstæðinganna með hnitmiðuðum sendingum. Hefur verið orðaður við Manchester United lengi en er með samning við Börsunga til Antonio Cassano Cassano er ótrúlega góðu í því að koma sér í vandræði innan vallar sem utan. Sýndi í Madridarslagnum um síðustu helgi að það eru enn töfrar í skónum hans. Vonandi einbeit- ir hann sér að því að spila fótbolta í staðinn fyrir að rífast og skammast. David Silva Miðjumaður sem slegið hefur í gegn í vetur með Valencia liðinu. Silva hefur m.a. heillað Aragones, landsliðsþjálfara Spánar. Silva er búinn að skora og vinna sér fast sæti í liði Valencia og hefur skorað 3 mörk í deildinni til þessa. Juan Pablo Sorin Merkilegur leikmaður sem hefur spilað með Juventus, Barcelona, PSG og Villareal svo fáein lið séu nefnd. Þrátt fyrir allt þetta hár er hann góður skallamaður og hefur skorað nokkur mörk eftir fast leikatriði. Marco Pantelic Serbi sem ólst upp á Grikklandi. Hefur leikið með Celta Vigo en sló í gegn með Lausanne Sport í Sviss. Fór til heimalandsins og var keyptur til Hertha árið 2005. Er markahæstur í liði Hertha og hefur sannað sig sem einn af betri framherjum þar í landi. FÖSTUDAGUR 2. FebRúAR 2007 S rt leikir helgarinnar SíðuStu leikir Liver l 1-3 (h) Arsenal 3-6 (h) Arsenal 3-0 (ú) Watford 2-0 (h) Chelsea 2-1 (ú) West Ham PSV 1-1 (ú) Feyenord 2-1 (h) Den Haag 3-1 (h) Heerenv. 3-2 (h) Go Ahead 0-2 (ú) Roda JC Tottenham 4-0 (h) Cardiff 1-1 (ú) Fullham 2-2 (h) Arsenal 3-1 (h) Southend 1-3 (ú) Arsenal Osasuna 5-1 (h) R.Betis 2-0 (h) A. Madrid 0-1 (ú) . Madrid 0-2 (ú) Getafe 0-3 (ú) Getafe Real Madrid 0-0 (ú) Real Betis 1-0 (h) Zaragoza 1-1 (h) Real Betis 1-0 (ú) allorca 0-1 (ú) Villareal Valencia 1-1 (ú) Getafe 3-0 (h) Levante 2-4 (h) Getafe 1-0 (ú) Sociedad 1-2 (ú) R. Betis Inter ilan 2-0 (ú) Empoli 3-1 (ú) Torino 2-0 (h) Empoli 3-1 (h) Fiorentina 3-0 (ú) Sampdoria W. Bremen 0-2 (ú) Barcelona 6-2 (ú) Frankfurt 2-1 (h) Wolfsb. 3-1 (h) Hannover 2-0(ú) Leverkusen Marseille 2-0 (ú) Rennes 1-0 ( ) Le Mans 3-1 ( ) Auxerre 0-2 ( ) Le Mans 2-1 ( ) Lyon Ajax 2-0 (h) Roda 2-2 (ú) NEC 2-0 (h) Utrecht 4-0 (h) Haarlem 3-2 (ú) Groningen SPÁ DV Nágrannaslagur af bestu gerð. Everton kemur l hvílt í þennan leik enda lék það síðast 21. janúar á meðan Liverpool spilaði á þriðjudaginn. Stór skörð hafa veri höggvin í lið Everton og Liverpool vill h fna fyrir 3–0 tap gegn grönnum sínum í fyrri leik liðanna á tímabilinu. Stemmingin á Anfield mun verða tólfti maður liðsins og setjum við 1 á Le gjuna. PSV hefur mikla forystu í deildinni og hefur ekki tapað einu einasta stigi á heimavelli sínum Philips-vellinum. Fyrri leik liðanna lauk 3-1 fyrir PSV og því líklegt að heimamenn séu einfaldlega einu númeri of stórir fyir AZ Alkmaar. Við ætlum því að tippa á heimasigur á Lengjunni. Manchester United hefur haft gott tak á liðs- mönnum Martins Jol undanfarin ár. Meira að segja hefur Tottenham verið 3–0 yfir í hálfleik á móti Manchest r United, en samt tapað. 6 ár eru síðan Tottenham vann United síðast á White Hart Line og liðið er einfaldlega of sterkt fyrir Totten- ham. 2 á Lengjunni. Os suna er sýnd v iði en alls ekki gefin og þannig vann það Barc lona á heimavelli í fyrra. E þrátt fyrir ágætt gengi að undanförnu er Barcelo a of stór iti fyrir Osasuna að kyngja og spáu við því útisigri á Lengjunni. Levante-liðið hef r verið við botninn í allan vetur og þrátt fyrir a vindar blási kröft glega í höfuðborginni verður þetta auðveldur 3–0 leikur hjá Madrídingu . Robinho, Van Nistelrooy og Roberto Carlos sjá um markaskorun. 1 á Lengjunni. Forvitnilegur slagur á Mestalla-velli um í Valencia. Li in hafa alla tíð staðið í skugga Barcelona og Re l Madrid og eru í fjórða og fimmta sæti. Bæði lið töpuðu stigum um síðustu helgi og er því nokkur jafnteflisly t af leiknum. X á Lengjunni Stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Inter fur nú þegar unnið Roma tvisvar sin um á tímabilinu. Einu sinni í deildinni og einu sinni í leik meistara meistaranna. Roma hefur fat st flugið að undanförnu og t ljum við að Giuseppe Meazza-völlurinn vegi þungt á sunnudag. 1 á Lengjunni. Annar stórleikur þar sem tvö efstu liðin mætast. Breme er ekki þekkt fyrir að tapa stigum á heimavelli sínum Weserstadion, en hins vegar vann Schalke þegar liðin mættust í deildin i 25. ágúst. Við teljum að um jafnan leik verði að ræða þar sem Klose potar in sigurmarkin á lokasek- úndunum. 1 á L ngjun i. Einn af stórleikjum franska boltans og ekki ólíklegt að áhorfendur verði með læti fyrir utan völlinn. Slík hegðun þekkist vel þegar þessi lið mætast. Ekkert hefur gengið hjá PSG á þessu tímabili en hins vegar gæti Paul Le Guen, nýi stjórinn, snúið blaðinu við. En ekki í þessum leik, 1 á Lengjunni. Það eru m rgir stó leikir í Evrópu þessa helgina og þetta er klárlega einn af þei . Það munar 6 stigum á liðunum fyrir leikinn en Ajax er á heimavelli og því ætlum við að setja 1 á Lengjuna. StAðAN Everton 3-0 (h) Newcast. 1-2 (Ú) Man. City 1-4 (ú) Blacburn 1-1 (h) Reading 2-0 (ú) Wigan AZ Alkmaar 0-3 (ú) Twente 2-2 (h) Roda JC 3-1 (ú) Den Haag 5-0 (h) MVV 3-0 (h) Sparta R. Man. United 2-1 (h) Aston Villa 3-1 (h) ston Villa 1-2 (ú) Arsenal 2-1 (h) Portsmouth 4-0 (h) Watford Barcelona 3-2 (h) Alaves 3-0 (h) Gimnast. 1-1 (ú) R. Betis 3-1 (h) Celta Vigo 0-1(h) Zaragoza Levante 1-2 (ú) Osasuna 2-0 (h) Racing 0-3 (ú) Valencia 0-0 (h) A. Bilbao 2-4 (h) Sevilla A. Madrid 1-1 (h) Osasuna 3-1 (ú) Celta 0-2 (ú) Osasuna 1-0 (h) Osasuna 1-1 (h) Racing Roma 2-2 (ú) Parma 1-1 (ú) Livorno 2-2 (ú) AC Milan 1-0 (h) Siena 3-1 (h) AC Milan Schalke 0-0 (ú) Nurnberg 3-1 (h) Dortmund 1-0 (ú) Bielefeld 3-1 (ú) Frankfurt 2-1 (ú) Aachen PSG 0-0 (h) Toulouse 1-0 ( h) Gueugnon 0-1 (ú) Lille 0-0 (h) Sochaux 1-0 (h) Valencien. Feyenoord 3-2 (h) Sparta 1-1 (h) PSV 3-1 (h) Excelsior 1-4 (ú) Breda 3-1 (h) aalwijk Man. td. 5 19 57: 8 0 ls 5 6 4: 54 Li r l 5 5 4 6 39: 7 49 rs l 4 3 6 5: 0 5 b lt 5 2 8 29:27 1 Portsmouth 5 0 8 7 34:24 38 Reading 5 4 10 7:34 37 everton 4 9 7 1: 3 35 Newcastle 5 9 0 1:33 3 Tottenham 4 9 6 9 29: 2 3 Middlesbro 5 8 7 0 29:29 1 blackburn 5 4 2 28: 6 1 Man.City 4 8 6 10 19:28 0 Aston Villa 5 6 8 27:31 29 Fulham 5 6 11 8 6: 8 29 ff. td. 5 7 2 1:33 27 i 4 6 4 4 5: 1 2 West Ham 5 5 5 18: 0 0 Charlton 5 5 20: 4 tf r 4 2 9 3 4:36 5 e l l il I t r 1 18 3 46:17 5 1 4 4 3 43:17 46 l r 1 2 3 6 37:26 39 L zi 1 9 6 33: 8 3 Catania 1 8 6 9:36 0 empoli 1 7 8 6 19:19 29 Udinese 1 8 5 8 2 :25 29 Atala ta 1 7 7 7 6:3 28 AC Milan 1 9 4 6:17 27 Sien 1 5 1 6 18:22 25 S mpdoria 1 6 6 9 28:30 24 Li r 1 5 8 8 1: 2 3 Fiorentina 1 11 4 6 3 : 1 2 Cagliari 1 4 10 7 6:23 2 Torino 1 7 9 1 :27 2 hievo 1 6 1 21:30 18 M ssi 1 3 7 1 1:36 16 Parma 1 3 6 12 17: 6 5 Reggina 1 7 6 8 6:28 2 sc li 1 6 3 6: 4 2 í lí i barcelona 0 2 6 2 3:18 2 ill 0 3 2 1: 1 1 Real M drid 0 2 2 6 28:17 38 Valencia 0 1 3 6 29:17 36 .Ma ri 0 0 6 4 26:14 36 .Zara oza 0 9 5 6 1: 1 2 G tafe 0 9 5 6 18:13 2 R creativo 0 9 3 9:27 0 Villarreal 0 8 5 19: 4 29 Osasuna 0 2 10 7: 6 26 espanyol 0 6 8 6 8: 2 26 Racing 0 6 8 6 19:24 26 Mallorc 0 6 5 9 18:28 23 La Coruna 0 5 8 7 15: 5 3 A.bilbao 0 5 7 8 3:28 2 b tis 0 5 6 9 1:27 1 Celta 0 5 6 9 :29 1 Levante 0 4 9 18: 0 19 .Sociedad 0 7 1 2:27 3 Tarragona 0 3 4 0:39 2 l li W.bremen 19 3 3 3 52: 2 chalke 19 3 3 34:19 2 Stuttgart 19 0 5 4 32:25 35 b y r M. 19 0 5 2: 2 34 Hertha b. 19 6 5 0:30 0 Leverkus n 19 8 4 1:28 28 Nur berg 19 5 12 2 25:17 27 Dortm nd 19 6 7 6 24:2 25 bielefeld 19 5 8 6 6:23 3 H nnover 19 5 :29 3 e.Cottbus 19 6 2: 6 1 Frankfurt 19 4 9 6 : 3 1 Wolfsburg 19 8 15: 0 0 c 19 5 4 0 1:38 19 b c 19 5 4 0 2: 1 19 Mainz 19 3 8 13: 0 17 Gl dbach 19 4 11 14:26 16 Ham urger 19 1 12 6 : 4 15 l l il FylgStu með ÞeSSum Mikel Arteta Hefur blómstrað í vetur og er loksins að sýna sitt rétta andlit í búningi Everton. Leikstíll hans er svipaður og Xabis Alonso og verður forvitnilegt að sjá baráttu þeirra á miðri miðjunni. Grétar Rafn Steinsson Hefur keppnisskap sem á sér fáar hliðstæður. Læðir sér stöku sinnum fram og nær að pota inn einu og einu marki. Hefur náð ótrúlega langt með mikilli vinnu og á alveg skilið að vera í einu besta liði Hollands. Dimitar Berbatov Markaskorari af guðs náð. Eftir misjafna byrjun hefur þessi Búlgari sýnt sínar allra bestu hliðar og þurfa þeir Vidic og Ferdinand að vera vel vakandi á sunnudag, annars er hætt við að Berbatov refsi þeim grimmilega. Javier Saviola Litli Argentínumaðurinn hefur heldur betur slegið í gegn á undanförnum vikum og hreinlega raðað inn mörkum. Hefur verið orðaður burt frá Barcelona í allan vetur en barátta hans og markheppni virðist hafa náð til Riikjards þjálfara. Olivier Kapo Frakki sem lék með Auxerre áður en hann söðlaði u og lék eitt ár með Juventus. Hefur skorað 4 mörk í 16 leikjum með Levante í ár sem er nokkuð gott miðað við miðjumann. Sergio Aguero 19 ára Argentínumaður sem kom til Atletico frá Independi- ente fyrir stórfé í sumar. Hefur skorað 5 mörk í 20 leikjum en lagt upp ófá mörk. Hann og Fernando Torres ná æ betur saman og mynda spennandi framlínu. Christian Wilhelmsson Kom til Roma nú í janúar- glugganum. Fljótur, fylginn sér og ótrúlega lunkinn leikmaður sem finnst ekki leiðinlegt að skora á móti Íslendingum. Tim Borowski Þekktur fyrir sín þrumuskot en þessi stóri miðjumaður (194 sm) hefur einnig afburða sendingagetu. Jafnvígur á hægri og vinstri og er oftar en ekki borinn saman við sjálfan Michael Ballack. Samir Nasri Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Nasri spilað 75 leiki með Marseille. Á alsírska foreldra og minnir um margt á sjálfan Zinedine Zidane. Wesley Sneijder Fæddur í Utrecht, en kemur í gegnum hið frábæra unglingastarf Ajax. Hefur skorað 35 mörk í 115 leikjum með Ajax sem verður að teljast gott hjá smáum(170 sm) en knáum miðjumanni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.