Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Blaðsíða 51
DV Helgarblað föstudagur 2. mars 2007 51
Algjört
möst í
töskuna
Nafn? Kitty von-sometime (aka: Kiki-Ow).
Aldur? 29 ára.
Starf? Plötusnúður og internetfíkill.
Stíllinn þinn? Á daginn er það oftast bara
gallabuxur og hettupeysur, en á kvöldin er
það mixtúra af ælu Joan Collins og
hrekkjuvökubúningar.
Hvað keyptir þú þér síðast? fallegan goth-
kjól úr gyllta kettinum.
Hverju færð þú ekki nóg af? Íþrótta-
göllum, ég gæti aldrei átt of mikið af
íþróttagöllum.
Hvað langar þig í akkúrat núna? mig
langar rosalega mikið í sérsaumaðan
íþróttagalla með leðurblökuvængjum og
axlapúðum. mig langar líka í nudd, humar
og kampavínsveislu.
Hvað er möst að eiga? Leðurblökuvængi
og herðapúða. spandex og pallíettur.
Þér er boðið í partí í kvöld, í hverju ferðu?
Einhverju af mínum mörgu varadressum
sem ég geymi í fataskápnum.
Hvenær hefur þú það best? Þegar ég fer í
bað, ég elska að fara í bað. Ég get ekki lagt
nógu mikla áherslu á það. Ég er ekki með
bað heima hjá mér en fæ að skella mér í bað
hjá einum vini mínum og elda í staðinn. Ég
fer samt reglulega í heitu pottana, en það er
ekki eins og að fara allsber í bað með gott
vín sér við hönd.
Afrek vikunnar? Það er weird girls-partíið
sem ég hélt. Partíið var tekið upp á vídeó og
teknar myndir fyrir tímarit sem ég er að
hjálpa að reka. tímaritið heitir shut og er
gefið út í Bretlandi. Ég bauð um 10 stelpum
sem dönsuðu í myrkrinu með glowstick límd
á sér. Eiginlega besta afrek ever.
Persónan
Kiki-Ow
Strákar
spilið rétt út
Flott peysa fyrir alvöru
gosa. Fæst í Top Shop
og er á kjaraprís.
Höfnin er svo ein og yfirgefin eftir að farand-
búðin Comme des Garcons leið undir lok. Við
minnumst góðra tíma og getum tekið ofan
fyrir Rei Kawakubo, hönnuði Comme des
Garcons. Rei Kawakubo sýndi fyrir Comme
des Garcons á tískuvikunni í París á þriðju-
daginn var. Heyr, heyr fyrir því.
Við söknum Comme des Garcons
JJeremy scott... rocks my worldVá,
hvað hann er
rosalega mikill tö
ffari.
Jeremy scott er s
krautlegur
og einstaklega sk
emmtilegur
hönnuður. Hann
sýndi á
tískuvikunni í Par
ís sama dag og r
ei
Kawakubo. Libor
ius á mýrargötun
ni
selur hönnun efti
r Jeremy scott,
svo það er um að
gera að kíkja á
þær slóðir og dæ
sa af
löngun.
Jeremy scott í
lok sýningar.
Forvitnir ættu að kíkja á:
http://www.myspace.com/nolimits90s.
Það er 90‘s partí á NASA á laugardaginn.
Hið fræga „flugfreyjumeik“ frá Chanel er nú
komið í hagkvæmari umbúðir. meikið
er vítamínbomba sem gefur húðinni
mikla næringu og þar sem
það inniheldur að mestu
vatn, gefur það húðinni
mikinn raka.
Chanel-undirfarðinn jafnar út
húðlitinn og dregur úr roða (frábær
fyrir þær sem eru með
rósroða eða
háræðaslit). Einnig
hægt að nota sem
„highlight“ á
kinnbeinin.