Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Blaðsíða 60
Joey
Bandarískir gamanþættir um skrautleg ævintýri
og framabrölt Joeys Tribbiani í Hollywood.
Flestir þekkja Joey sem einn af vinunum traustu,
en eftir að leiðir þeirra skyldu þá ákvað Joey að
freista gæfunnar og flytja til bíóborgarinnar í leit
að frægð og frama. En eins og flestir vita þá er
Joey blessaður kannski ekki alveg með allra
bestu leikurum sem til eru og ekki veður hann
heldur í vitinu. Í þessari annarri þáttaröð heldur hann áfram
framabrölti sínu, með bráðfyndnum afleiðingum.
The Silvia Night
Show
Skærasta stjarna Íslendinga
Silvía Nótt er orðin alþjóðleg
súperstjarna eftir að hafa slegið
í gegn í Eurovision. Silvía Nótt
er mætt aftur á SkjáEinn með
nýjan raunveruleikaþátt, The Silvía Night Show, þar sem
áhorfendur fá að fylgjast með lífi þessarar stórstjörnu í gegnum
súrt og sætt. Búið er að peppa upp á frekjudósina allsvaðalega.
Gettu betur
Versló og MA
Spurningakeppni framhaldsskól-
anna í beinni útsendingu frá
Akureyri. Að þessu sinni eigast við
lið Verzlunarskóla Íslands og
Menntaskólans á Akureyri. Spyrill
er Sigmar Guðmundsson, spurningahöfundur og dómari Davíð Þór
Jónsson, Helgi Jóhannesson stjórnar útsendingu og dagskrárgerð er í
höndum Andrésar Indriðasonar.
næst á dagskrá föstudagurinn 2. mars
10.00 EM í frjálsum íþróttum innanhúss
Fyrsti keppnisdagur Bein útsending frá
Birmingham.
12.00 Hlé
15.00 EM í frjálsum íþróttum innanhúss
18.50 Táknmálsfréttir
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Gettu betur Verzló og MA
Spurningakeppni framhaldsskólanna í
beinni útsendingu frá Akureyri. Að þessu
sinni eigast við lið Verzlunarskóla Íslands og
Menntaskólans á Akureyri. Spyrill er Sigmar
Guðmundsson, spurningahöfundur og
dómari Davíð Þór Jónsson, Helgi Jóhannes-
son stjórnar útsendingu og dagskrárgerð er í
höndum Andrésar Indriðasonar.
21.20 Árið skelfilega
(My Horrible Year!) Bandarísk gamanmynd frá
2001. Unglingsstúlka heldur fyrir misskilning
að foreldrar sínir ætli að skilja og tekur til
sinna ráða. Leikstjóri er Eric Stoltz og meðal
leikenda eru Karen Allen, Allison Mack, Cate-
rina Scorsone, Eric Stoltz og Mimi Rogers.
22.55 Kalt blóð
(Cold Blood) Bresk sakamálamynd frá 2005.
Fyrirlitinn raðmorðingi veit einn hvar lík
ungrar konu er að finna en kannski er fyr-
rverandi fangi eini maðurinn sem getur veitt
upplýsingarnar upp úr honum. Leikstjóri er
Stuart Orme og meðal leikenda eru Jemma
Redgrave, John Hannah, Matthew Kelly og
Patrick Drury.
00.05 Sómi Bandaríkjanna (e)
(American Splendor) Bandarísk bíómynd frá
2003 um sjúkrahússtarfsmanninn Harvey
Pekar sem gaf út teiknimyndasögur byggðar
á sinni eigin viðburðasnauðu ævi. Leikstjórar
eru Shari Springer Berman og Robert Pulcini
og meðal leikenda eru Paul Giamatti, Chris
Ambrose, Joey Krajcar, Josh Hutcherson,
Cameron Carter og Daniel Tay. e.
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
04.25 Óstöðvandi tónlist
07.15 Beverly Hills 90210
08.00 Rachael Ray
08.45 Vörutorg
09.45 Melrose Place
10.30 Óstöðvandi tónlist
13.00 European Open Poker - NÝTT
14.45 Vörutorg
15.45 Skólahreysti Grunnskólakeppni í
fitnessþrautum.
16.45 Beverly Hills 90210
17.30 Rachael Ray
18.15 Melrose Place
19.00 Everybody Loves Raymond
Bandarískur gamanþáttur um hinn sein-
heppna fjölskylduföður Raymond, Debru
eiginkonu hans og foreldra sem búa hinu-
megin við götuna.
19.30 Still Standing Þriðja þáttaröðin í
þessari bráðskemmtilegu gamanseríu um
hjónakornin Bill og Judy Miller og börnin
þeirra þrjú.
20.00 One Tree Hill
21.00 Survivor. Fiji Vinsælasta raunverulei-
kasería allra tíma. Þetta er 14. keppnin og nú
fer hún fram á Fiji-eyjum í Suður-Kyrrahafi.
22.00 The Silvia Night Show Skærasta
stjarna Íslendinga, Silvía Nótt, er orðin
alþjóðleg súperstjarna eftir að hafa slegið í
gegn í Eurovision. Silvía Nótt er mætt aftur á
SkjáEinn með nýjan raunveruleikaþátt, The
Silvía Night Show.
22.30 Everybody Loves Raymond
22.55 Nightmares and Dreamscapes
- Lokaþáttur Hrollvekjandi þáttaröð sem
byggð er á smásögum eftir Stephen King.
23.45 European Open Poker Sýnt
01.30 House Önnur þáttaröðin um lækninn
skapstirða, dr. Gregory House. Honum
er meinilla við persónuleg samskipti við
sjúklinga sína en hann er snillingur í að leysa
læknisfræðilegar ráðgátur.
02.20 Beverly Hills 90210
03.05 Vörutorg
04.05 Melrose Place
04.50 Tvöfaldur Jay Leno
05.40 Jay Leno
Sjónvarpið SKjÁreinn
16.30 Spænska bikarkeppnin
(Zaragoza - Barcelona)
18.10 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
18.35 Gillette World Sport 2007
(Gillette World Sport 2007)
19.05 Spænski boltinn - upphitun
(La Liga Report)
19.30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur
Allt það helsta úr Meistaradeildinni. Fréttir af
leikmönnum og liðum auk þess sem farið er
yfir mörkin, helstu tilþrifin í síðustu umferð
og spáð í spilin fyrir næstu leiki.
20.00 Pro bull riding (Las Vegas, NV - Man-
dalay Bay / Thomas & Mack, Part 2)
21.00 World Supercross GP 2006-2007
(Georgia Dome)
21.55 Football and Poker Legends
Heimsmótaröðin í póker er alþjóðleg
mótaröð með sautján mótum sem fram fara
víðs vegar um heiminn. Meðfram þeim er
svo skellt á óhefðbundnari mótum þar sem
frægir einstaklingar fá að sreyta sig.
23.30 NBA - Bestu leikirnir
(Chicago Bulls - Utah Jazz 1997)
01.00 NBA deildin
(Miami - Detroit) Bein útsending frá leik
meistaranna Miami Heat og Detroit Pistons
í NBA körfuboltanum. Þetta eru tvö af
sterkustu liðunum í Austurdeildinni og má
búast við miklu af þeim austan megin í
úrslitakeppninni.
06:00 Another Pretty Face
(Ungfrú snoppufríð)
08:00 Abrafax og sjóræningjarnir
10:00 Pixel Perfect
(Fullkomið plat)
12:00 Moonlight Mile
(Að sjá ljósið)
14:00 Another Pretty Face
16:00 Abrafax og sjóræningjarnir
18:00 Pixel Perfect
20:00 Moonlight Mile
22:00 Rabbit-Proof Fence
(Kanínugirðingin)
00:00 Broken Arrow (e)
(Brotin ör)
02:00 Cubbyhouse
(Krakkakofinn)
04:00 Rabbit-Proof Fence
Stöð 2 - bíó
Sýn
00.00 Að leikslokum
01.00 Dagskrárlok
07.00 Liðið mitt
14.00 Tottenham - Bolton (frá 25.feb.)
16.00 Liverpool - Sheff.Utd. (frá 24.feb.)
18.00 Upphitun
18.30 Liðið mitt
19.30 Charlton - West Ham (frá 24.feb.)
21.30 Upphitun
22.00 Fulham - Man.Utd. (frá 24.feb.)
18:00 Entertainment Tonight (e)
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Ísland í dag
19:30 American Dad 3 (e)
Þriðja serían um Stan og baráttu hans gegn
hryðjuverkum. Frábærar teiknimyndir frá
höfundum Family Guy þar sem aðalsöguhet-
jan er Stan Smith og fjölskylda hans. Stan
er útsendari CIA og er því alltaf til taks í
baráttunni gegn ógnum heimsins. Fjölskylda
hans er ekki eins og aðrar fjölskyldur því að
á heimilinu búa m.a kaldhæðin geimvera og
þýskumælandi fiskur.
19:55 3. hæð til vinstri (29:39)
20:00 Sirkus Rvk
20:30 Dr. Vegas
21:30 South Park (e) 9.serían um Cartman,
Kenny, Kyle, Stan og lífið í South Park en þar
er alltaf eitthvað furðulegt í gangi.
22:00 Chappelle´s Show (e)
22:30 Tuesday Night Book Club - NÝTT (e)
23:15 MTV Europe Music Music Awards
01:20 Entertainment Tonight (e)
01:50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
SKjÁr Sport
Föstudagur
Sjónvarpið kl. 20.15
▲ ▲
SkjárEinn kl. 22
▲
Stöð 2 kl. 19.35
Föstudagur laugardagur
FÖSTUDAGUR 2. MARS 200760 Dagskrá DV
08.00 Morgunstundin okkar
09.15 Stundin okkar (e)
09.40 Kastljós (e)
10.10 EM í frjálsum íþróttum innanhúss
Annar keppnisdagur Bein útsending frá
Birmingham. Sýnt frá sjöþraut karla og
forkeppni í stangarstökki og kúluvarpi
kvenna og hástökki karla.
12.00 Gettu betur Verzló og MA (2:7) (e)
13.00 Alpasyrpa Samantekt af
heimsbikarmótum í alpagreinum.
13.25 EM í frjálsum íþróttum innanhúss
16.30 Íslandsmótið í handbolta
Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Fram í
DHL-deild karla.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vesturálman West Wing VII (4:22)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Jón Ólafs Merkileg hljóðfæri
20.20 Spaugstofan
20.50 Þerna á Manhattan
(Maid in Manhattan) Bandarísk bíómynd frá
2002. Þingframbjóðandi fellur fyrir hótelþer-
nu sem hann heldur að sé yfirstéttarkona.
Leikstjóri er Wayne Wang og meðal leikenda
eru Jennifer Lopez, Ralph Fiennes, Natasha
Richardson og Stanley Tucci.
22.35 Í loft upp
(Blown Away) Bandarísk spennumynd frá
1994. Maður lætur lífið í sprengingu í Boston
og sprengjusérfræðing sem rannsakar málið
grunar að þar hafi gamall vinur hans verið að
verki. Leikstjóri er Stephen Hopkins og meðal
leikenda eru Jeff Bridges, Tommy Lee Jones,
Suzy Amis, Lloyd Bridges og Forest Whitaker.
Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.
00.30 Allir elska Alice (e)
(Alla älskar Alice) Sænsk verðlaunamynd frá
2002 um tólf ára stúlku og þau áhrif sem
ósætti foreldra hennar hefur á hana. Leikstjóri
er Richard Hobert og meðal leikenda eru
Lena Endre, Mikael Persbrandt, Marie Rich-
ardson, Natalie Björk og Sverre Anker Ousdal.
02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.00 Ruff´s Patch 07.10 Gordon the Gar-
den Gnome 07.20 Myrkfælnu draugarnir
(1:11) (e) 07.40 Barney 08.05 Engie Benjy
08.15 Grallararnir 09.00 Justice League
Unlimited 09.25 Kalli kanína og félagar
09.30 Kalli kanína og félagar 09.35 Kalli
kanína og félagar 09.45 Tracey McBean
10.00 A.T.O.M.
10.25 Stolen Summer (Sumarævintýri)
Aðalhlutverk: Aidan Quinn, Amara Balthrop-
Lewis. Leikstjóri: Pete Jones. 2002.
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
14.35 X-Factor (15:20) (Úrslit 7)
15.55 X-Factor - úrslit símakosninga
16.25 The New Adventures of Old
Christin (1:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin)
17.00 Sjálfstætt fólk
17.45 60 mínútur
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Íþróttir og veður
19.10 Lottó
19.15 Freddie (21:22) (Móðir allra afa)
19.35 Joey - NÝTT (5:22)
19.55 Stelpurnar (9:20)
20.20 Must love dogs (Verður að elska
hunda) Bráðskemmtileg gamanmynd.
21.55 Beyond Borders (Án landamæra)
Dramatísk og ástríðufull spennumynd með
Angelinu Jolie og Clive Owen. Stranglega
bönnuð börnum.
00.00 Envy (Öfund) Kolsvört grínmynd
með tveimur af vinsælustu grínleikurum í
heiminum í dag, þeim Ben Stiller og Jack
Black í aðalhlutverki, ásamt Óskarsverðlauna-
hafanum Rachel Weisz.
01.35 In the Shadows (Skuggi)
Stranglega bönnuð börnum.
03.20 Knockaround Guys (Bófar frá
Brooklyn) Stranglega bönnuð börnum.
04.50 Freddie (21:22)
05.10 Joey - NÝTT (5:22)
05.30 Stelpurnar (9:20)
05.50 Fréttir
06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
05.40 Jay Leno
06.25 Óstöðvandi tónlist
09.00 2006 World Pool Championships
10.45 Vörutorg
11.45 Rachael Ray
12.30 Rachael Ray
13.15 Rachael Ray
14.00 MotoGP - Upphitun
15.30 Top Gear
Vinsælasti bílaþáttur Bretlands, enda með
vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt
bílum og öðrum ökutækjum, skemmtilega
dagskrárliði og áhugaverðar umfjallanir.
16.25 Psych
Bandarísk gamansería sem sló í gegn þegar
hún var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi sl.
sumar en í þáttunum er bráðskemmtileg
blanda af gríni og drama.
17.15 Parental Control
Stefnumótaþáttur með skemmtilegri
fléttu. Þegar unglingurinn á heimilinu fer á
stefnumót með einhverjum sem pabba og
mömmu líst ekki á, grípa þau til sinna ráða.
17.40 Fyrstu skrefin
18.10 Survivor: Fiji
19.10 Game tíví
19.40 Everybody Hates Chris
20.10 What I Like About You
Gamansería um tvær ólíkar systur í New
York. Þegar pabbi þeirra tekur starfstilboði frá
Japan flytur unglingsstúlkan Holly inn til eldri
systur sinnar, Valerie.
20.35 Parental Control
21.00 Silvía Nótt
21.30 Battlestar Galactica
22.40 The Discovery of Heaven
00.55 Dexter
01.45 The Silvia Night Show
02.15 Nightmares and Dreamscapes
- Lokaþáttur
03.05 Vörutorg
04.05 Tvöfaldur Jay Leno
04.55 Jay Leno
05.45 Óstöðvandi tónlist
SKjÁreinn
09.05 PGA Tour 2007 - Highlights
(Mayakoba Classic at Riviera Maya)
10.00 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
10.25 Pro bull riding (Las Vegas, NV - Man-
dalay Bay / Thomas & Mack, Part 2)
11.20 World Supercross GP 2006-2007
(Georgia Dome)
12.15 NBA deildin (Miami - Detroit)
14.15 Meistaradeild Evrópu
(Porto - Chelsea)
15.55 Meistaradeildin með Guðna Bergs
(Meistaramörk)
16.25 Arnold Schwarzenegger mótið
Stærsti íþróttaviðburðurinn í Bandaríkjunum
og allra stærsta hreystimót heims. Yfir 11
þúsund keppendur tóku þátt í þessu móti og
kepptu í fjölda greina, t.d. vaxtarrækt, hreysti,
aflraunum, lyftingum og mörgu fleiru. Ben-
edikt Magnússon var á meðal keppenda og
stóð sig afar vel.
16.50 Football Icon
17.35 Football Icon
18.20 Spænski boltinn - upphitun
(La Liga Report)
18.50 Spænski boltinn (Valencia - Celta)
20.50 Spænski boltinn (Sevilla - Barcelona)
22.50 Box - Samuel Peter vs. Jam
(Samuel Peter vs. James Toney)
23.55 Hnefaleikar
(Felix Trinidad - Ricardo Mayorga)
06:00 Cheaper by the Dozen (Tólf í pakka)
08:00 Bride & Prejudice
(Brúður og hleypidómar)
10:00 Princess Diaries 2: The Royal
Engagement (Dagbókur prinsessu: Konun-
glegt brúðkaup)
12:00 Doctor Dolittle (Dagfinnur dýralæknir)
14:00 Cheaper by the Dozen
16:00 Bride & Prejudice
18:00 Princess Diaries 2: The Royal
Engagement
20:00 Doctor Dolittle
22:00 The Life Aquatic with Steve Zissou
(Sjávarlífsævintýri Steve Zissou)
00:00 Special Forces (Sérsveitir)
02:00 Pretty When You Cry
(Brosað gegnum tárin)
04:00 The Life Aquatic with Steve Zissou
Stöð 2 - bíó
Sýn
00.00 Upphitun
00.30 Dagskrárlok
11.45 Upphitun
12.15 Liverpool - Man.Utd. (beint)
14.50 Arsenal - Reading (beint)
17.05 Portsmouth - Chelsea (beint)
19.15 Liverpool - Man.Utd. (frá 3.mars)
21.15 Fulham - Aston Villa (frá 3.mars)
23.15 Newcastle - Middlesbrought
(frá 3.mars)
16:35 Trading Spouses (e)
17:20 KF Nörd (7:15)
18:00 Seinfeld
18:30 Fréttir, íþróttir og veður
19:00 Dr. Vegas
19:55 3. hæð til vinstri (30:39)
20:00 South Park (e)
20:30 American Dad 3 (e)
21:00 The Loop (e)
21:30 Smith (e)
22:20 Supernatural (3:22)
Spennuþættirnir vinsælu Supernatural snúa
aftur á skjáinn. Bræðurnir Sam og Dean halda
áfram að berjast gegn illum öflum og eiga
í baráttu við sjálfan djöfulinn. Nú leita þeir
hefnda. Hörkuspennandi þættir sem hafa
slegið í gegn út um allan heim.
23:10 Chappelle´s Show (e)
23:40 Tuesday Night Book Club - NÝTT (e)
00:25 Twenty Four - 2 (18:24) (e)
01:10 Entertainment Tonight (e)
01:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
SKjÁr Sport
Sjónvarpið
07.20 Grallararnir 07.40 Tasmanía
08.00 Oprah
08.45 Í fínu formi 2005
09.00 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09.20 Forboðin fegurð (Ser bonita no basta
(Beauty Is Not Enough))
10.05 Amazing Race (2:14)
(Kapphlaupið mikla)
10.50 Whose Line Is it Anyway?
11.15 60 mínútur
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar (Neighbours)
13.10 Valentína (My Sweet Fat Valentina)
13.55 Valentína
14.40 The Apprentice (Lærlingurinn)
15.25 Joey - NÝTT (4:22)
15.50 Hestaklúbburinn (Saddle Club)
16.13 Titeuf
16.33 Kringlukast (BeyBlade)
16.53 Brúðubíllinn
17.28 Bold and the Beautiful
17.53 Nágrannar
18.18 Íþróttir og veður
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Ísland í dag
19.40 The Simpsons (4:22) (e)
20.05 The Simpsons - NÝTT (9:22)
20.30 X-Factor (15:20) (Úrslit 7)
21.50 Punk´d (5:16) (Gómaður)
22.15 X-Factor - úrslit símakosninga
22.40 I Know What You Did Last Summer
(Ég veit hvað þið gerðuð í fyrrasumar)
Aðalhlutverk: Jennifer Love Hewitt, Sarah
Michelle Gellar, Freddie Prinze, Jr., Ryan
Phillippe. Leikstjóri: Jim Gillespie. 1997.
Stranglega bönnuð börnum.
00.20 The Juror (e) (Kviðdómandinn)
02.15 Secondhand Lions
(Notuð ljón) Aðalhlutverk: Michael Caine,
Robert Duvall, Haley Joel Osment, Kyra
Sedgwick. Leikstjóri: Tim McCanlies. 2003.
04.00 Balls of Steel (5:7) (Fífldirfska)
04.40 The Simpsons (4:22) (e)
05.05 The Simpsons - NÝTT (9:22)
05.25 Fréttir og Ísland í dag
06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
næst á dagskrá laugardagurinn 3. mars
Stöð tvö
Stöð tvö