Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Blaðsíða 52
Tr
yg
g
va
g
a
ta
föstudagur 2. mars 200752 Helgarblað DV
Lífið eftir vinnu Föstudagur
úthverfin
Roof Tops á
KRingluKRánni
Hin eina sanna roof tops hefur
boðað komu sína á Kringlukrána um
helgina. strákarnir í roof tops eru
svaðalegir naglar sem kalla ekki allt
afa sinn og verða þeir á dagskrá
bæði kvöld helgarinnar. svo allir
ættu að gera sig klára fyrir
verslunarmiðstöðva-vals.
sKagfiRðinga-
og EyjaKvöld
á playERs
Oft var þörf en nú er nauðsyn. Og
hvað þýða þessi orð? Jú, að það er
skagfirðingakvöld í öllu sínu veldi á
Players í kvöld. um að gera að skella
sér í betri skóna. Á laugardagskvöld-
ið eru það svo Eyjamenn sem eru í
fyrirrúmi en þá verður haldið
sérstakt Eyjamannakvöld. Nóg um
hljómsveitir og flottheit.
dj h eiðar austmann á sólon
Fm-konungurinn sjálfur og
singstar-hetjan heiðar aust-
mann mætir á sinn stað á sólon
á föstudaginn. Það er sannköll-
uð austanátt á dansgólfinu
þegar heiðar sér um tónlistina
og kvöldið í kvöld verður engin
undantekning.
Laugardagur
aðalbabarinn á barnum
einn ástsælasti plötusnúður árbæjar,
benedikt b-ruff, sér um neðri hæðina á
barnum laugardaginn 3. mars. Það
verður hiti, það verður sviti og viti menn
það verður eflaust einhver plötusnúður
á efri hæðinni líka, á bara allt eftir að
koma í ljós. svo dettur dj Kári inn á
sunnudaginn.
hnaKKapartí á sólon
Þeir brynjar már og rikki G verða í
essinu sínu á sólón laugardagskvöld-
ið. Þeir eru með sérstök skilaboð til
þeirra sem hyggja á að mæta: ekki
kenna sólinni um, ekki heldur
mánanum, þetta er nefnilega búggíinu að kenna.
stórsKotahríð á VeGamótum
Við skulum bara vona að búið
verði að hreinsa til á dansgólfinu
eftir föstudagskvöldið, því
annars verða læti. dansmeistar-
inn sjálfur dj dóri ber ekki
aðeins fallegt nafn heldur er
hann líka þrusu diskótekari. allir
að fjölmenna á Vegamót og sýna þessu súra liði
að davíð hafi stolið ölinu en ekki keypt það.
eðalstuð á oliVer
hinn dularfulli jói mun sjá um
stálborðin á Café oliver um helgina.
andrúmsloftið er ljúft og danstón-
arnir verða í takt við það. sætar
stelpur á kantinum og hver veit
nema sjálfur Gillzenegger detti inn
og taki trylltan snúning.
börKur á CaFé paris
Café paris mun minna á
alþjóðlegt diskókaffihús við
strikið í kvöld. Þá mun
enginn annar en dj börkur
sem oftast er kenndur við
hljómsveitina jagúar stíga á
stokk. börkur spilar fjölbreytta tónlist en
aðallega fönk, soul, hiphop, djass og r&b.
óVænt á Qbar
mardigras-hátíðin verður
haldin á Qbar á laugar-
dagskvöldið. heljarinnar
húllumhæ og allt í gangi,
ekki spurning. Þeir sem
koma fram eru de la rosa
og eilífi stuðboltinn dj Gay thug.
daði á VeGó
Það er alltaf stutt í fjörið á
Vegamótum, en fljótlega
eftir að eldhúsinu verður
lokað í kvöld breytist
staðurinn í skemmtihöll. Það
er plötuhalinn dj daði sem
sér um músíkina, en í kvöld
verður takturinn einstaklega
hraður, að sögn heimildarmanna dV.
luKKan á parís
plötusnúllinn dj ingvar
mætir á Café paris í kvöld,
en eins og diskódrottn-
ingarnar vita þá er hann
iðulega kallaður lucky.
ingvar kann þá list að láta
fólk dansa og í kvöld
verður sýning. soul, fönk og r&b.
motown-stemming í hámarki.
hásKólaKVöld á praVda
Þ ð er allt í gangi á
skemmtistaðnum pravda í
austurstræti í kvöld. Þar
verður haldið sérstakt
háskólakvöld og eru nemar
því beðnir um að dusta
rykið af dansskónum. á efri
hæðinni er það enginn
annar en dj áki pain sem sér
um fjörið og á dj maggi Flass á þeirri neðri.
daði á oliVer
athugið, búið er að setja nýjar
perur í barljósin á oliver. í fyrsta
skipti í mörg ár, loksins loksins,
fjólublátt ljós við barinn. stemm-
ingsmeistari kvöldsins er enginn
annar en daði hraði, svo passið
að hafa skóreimarnar í lagi.
madonnu-KVöld á barnum
Gamli refurinn addi exos verður við plötu-
spilarana á neðri hæð barsins í kvöld. addi er
gamalreyndur í bransanum og kallar ekki allt
ömmu sína. á efri hæðinni verður dj rósa
sem ætlar að halda sérstakt madonnu-kvöld,
til heiðurs poppgyðjunni.
Fjör á praVda
ekkert nema stemming á
pravda í kvöld. reynslu-
boltinn dj áki pain sér um
að halda hitanum í gangi á
efri hæðinni og tónlistar-
stjóri útvarpsstöðvarinnar
Flass, dj maggi, sér um þá
neðri.
maGGi leGo á Qbar
hinn mikilfenglegi maggi
lego snýr skífum af sinni
alkunnu snilld á Qbar í
kvöld. allir að dansa og allir
að kyssa, bara í guðanna
bænum fólk, ekki dansa of
nálægt dj-búrinu.