Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Blaðsíða 52
Tr yg g va g a ta föstudagur 2. mars 200752 Helgarblað DV Lífið eftir vinnu Föstudagur úthverfin Roof Tops á KRingluKRánni Hin eina sanna roof tops hefur boðað komu sína á Kringlukrána um helgina. strákarnir í roof tops eru svaðalegir naglar sem kalla ekki allt afa sinn og verða þeir á dagskrá bæði kvöld helgarinnar. svo allir ættu að gera sig klára fyrir verslunarmiðstöðva-vals. sKagfiRðinga- og EyjaKvöld á playERs Oft var þörf en nú er nauðsyn. Og hvað þýða þessi orð? Jú, að það er skagfirðingakvöld í öllu sínu veldi á Players í kvöld. um að gera að skella sér í betri skóna. Á laugardagskvöld- ið eru það svo Eyjamenn sem eru í fyrirrúmi en þá verður haldið sérstakt Eyjamannakvöld. Nóg um hljómsveitir og flottheit. dj h eiðar austmann á sólon Fm-konungurinn sjálfur og singstar-hetjan heiðar aust- mann mætir á sinn stað á sólon á föstudaginn. Það er sannköll- uð austanátt á dansgólfinu þegar heiðar sér um tónlistina og kvöldið í kvöld verður engin undantekning. Laugardagur aðalbabarinn á barnum einn ástsælasti plötusnúður árbæjar, benedikt b-ruff, sér um neðri hæðina á barnum laugardaginn 3. mars. Það verður hiti, það verður sviti og viti menn það verður eflaust einhver plötusnúður á efri hæðinni líka, á bara allt eftir að koma í ljós. svo dettur dj Kári inn á sunnudaginn. hnaKKapartí á sólon Þeir brynjar már og rikki G verða í essinu sínu á sólón laugardagskvöld- ið. Þeir eru með sérstök skilaboð til þeirra sem hyggja á að mæta: ekki kenna sólinni um, ekki heldur mánanum, þetta er nefnilega búggíinu að kenna. stórsKotahríð á VeGamótum Við skulum bara vona að búið verði að hreinsa til á dansgólfinu eftir föstudagskvöldið, því annars verða læti. dansmeistar- inn sjálfur dj dóri ber ekki aðeins fallegt nafn heldur er hann líka þrusu diskótekari. allir að fjölmenna á Vegamót og sýna þessu súra liði að davíð hafi stolið ölinu en ekki keypt það. eðalstuð á oliVer hinn dularfulli jói mun sjá um stálborðin á Café oliver um helgina. andrúmsloftið er ljúft og danstón- arnir verða í takt við það. sætar stelpur á kantinum og hver veit nema sjálfur Gillzenegger detti inn og taki trylltan snúning. börKur á CaFé paris Café paris mun minna á alþjóðlegt diskókaffihús við strikið í kvöld. Þá mun enginn annar en dj börkur sem oftast er kenndur við hljómsveitina jagúar stíga á stokk. börkur spilar fjölbreytta tónlist en aðallega fönk, soul, hiphop, djass og r&b. óVænt á Qbar mardigras-hátíðin verður haldin á Qbar á laugar- dagskvöldið. heljarinnar húllumhæ og allt í gangi, ekki spurning. Þeir sem koma fram eru de la rosa og eilífi stuðboltinn dj Gay thug. daði á VeGó Það er alltaf stutt í fjörið á Vegamótum, en fljótlega eftir að eldhúsinu verður lokað í kvöld breytist staðurinn í skemmtihöll. Það er plötuhalinn dj daði sem sér um músíkina, en í kvöld verður takturinn einstaklega hraður, að sögn heimildarmanna dV. luKKan á parís plötusnúllinn dj ingvar mætir á Café paris í kvöld, en eins og diskódrottn- ingarnar vita þá er hann iðulega kallaður lucky. ingvar kann þá list að láta fólk dansa og í kvöld verður sýning. soul, fönk og r&b. motown-stemming í hámarki. hásKólaKVöld á praVda Þ ð er allt í gangi á skemmtistaðnum pravda í austurstræti í kvöld. Þar verður haldið sérstakt háskólakvöld og eru nemar því beðnir um að dusta rykið af dansskónum. á efri hæðinni er það enginn annar en dj áki pain sem sér um fjörið og á dj maggi Flass á þeirri neðri. daði á oliVer athugið, búið er að setja nýjar perur í barljósin á oliver. í fyrsta skipti í mörg ár, loksins loksins, fjólublátt ljós við barinn. stemm- ingsmeistari kvöldsins er enginn annar en daði hraði, svo passið að hafa skóreimarnar í lagi. madonnu-KVöld á barnum Gamli refurinn addi exos verður við plötu- spilarana á neðri hæð barsins í kvöld. addi er gamalreyndur í bransanum og kallar ekki allt ömmu sína. á efri hæðinni verður dj rósa sem ætlar að halda sérstakt madonnu-kvöld, til heiðurs poppgyðjunni. Fjör á praVda ekkert nema stemming á pravda í kvöld. reynslu- boltinn dj áki pain sér um að halda hitanum í gangi á efri hæðinni og tónlistar- stjóri útvarpsstöðvarinnar Flass, dj maggi, sér um þá neðri. maGGi leGo á Qbar hinn mikilfenglegi maggi lego snýr skífum af sinni alkunnu snilld á Qbar í kvöld. allir að dansa og allir að kyssa, bara í guðanna bænum fólk, ekki dansa of nálægt dj-búrinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.