Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2007, Blaðsíða 19
neytenda. „Ef við segjum að fátækir neytendur séu tíu prósent af heild- inni, þá munu þeir fá um 350 millj- ónir í sinn hlut. Þetta gætu verið tíu þúsund manns sem þá fá 350 krónur á mann,“ segir hann. Rótgróin óhagkvæmni “Matarverð hér á landi er miklu hærra en það þarf að vera,“ segir Þor- valdur. Hann segir þetta stafa fyrst og fremst af rótgróinni óhagkvæmni í landbúnaðinum. Þessi óhagkvæmni sé afleiðing af því að landbúnað- urinn hafi verið ofverndaður með rangri stjórnarstefnu. „Innflutningur á erlendri landbúnaðarvöru er heft- ur með ofurtollum og þannig missa bændur af heilbrigðri samkeppni,“ segir hann. Guðmundur bendir á að ein- falt væri að greiða bændum laun í stað þess að verja þá með tollum og miða styrki við framleidd kíló og lítra. „Við gætum hætt að styrkja skepnurnar og byrjað að styrkja fólk- ið,“ segir hann. Nefndin steytti á skeri Halldór Ásgrímsson, þáverandi forsætisráðherra, skipaði nefnd um lækkun matvælaverðs í janúar í fyrra. Nefndin deildi um leiðirnar til að ná þessu takmarki og náði engri niðurstöðu. „Það var ágreiningur í nefnd- inni ekki var hægt að fá neina sameiginlega niðurstöðu í þetta,“ seg- ir Hallgrímur Snorra- son hagstofustjóri. Hann var formaður nefndarinnar. Þau sjón- armið voru reifuð í nefnd- inni að engin aðferð væri jafn árangursrík til þess að lækka verð á matvöru og að afnema verndartolla og vörugjöld á innfluttri landbúnaðarvöru. Þetta varð helsta deiluefni nefnd- armanna. Fulltrúar bænda í nefndinni gátu ekki sætt sig við þessi sjónarmið og eng- in niðurstaða náðist. Einfalt skattkerfi best Þorvaldur segir einfalt skattkerfi, þar sem skattprósentur séu fáar og flest vara skattlögð á svipaðan hátt að jafnaði, vera heilbrigðast. Matvör- ur hafa hingað til verið verið skatt- lagðar á margvíslegan hátt. Sumar matvörur bera vörugjöld, aðrar ekki. Þetta gjald er mishátt. Merihluti mat- vöru hefur hingað til borið fjórtán prósenta skatt, aðrar 24,5 prósent og nú bætist við sjö prósenta þrep. Við þetta bætist tollur sem er mishár eft- ir því hvaða vara á í hlut. Í ofanálag er svo undanþágukerfi sem er hannað til þess að koma í veg fyrir margfalda skattlagningu á innlendri vöru. Þetta hefur meðal annars orðið til þess að verðhlutföll brenglast og verðsam- anburður og gagnsæi tapast að mati Hallgríms Snorrasonar. DV Fréttir FÖSTUDAGUR 2. MARS 2007 19 við Styrkjum Skepnurnar en ekki fólkið Guðmundur Ólafsson Guðmundur efast um að lækkun virðisaukaskatts muni hjálpa þeim verst settu í samfélaginu. Verðbólga lækki um sinn en muni rjúka upp á ný innan skamms. Gott eða ekki? Hagfræðingar eru ekki vissir um ágæti breytinganna. Mjólkurvaran Eflaust mun marga muna um lækkunina. Gosdrykkir Þeir eru í þeim flokki sem lækkar mest.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.