Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 10
184
LÆK.NABLAÐIÐ
lagsþegnar, sem leituðu sér lífsbjargar á ver-
gangi og fjölgaði þeim stórum á harðinda-
tímum, en margir voru þeir, er báru beinin á
þeirri göngu.
Nánari sundurgreining á þeim dánarorsök-
um, sem ekki eiga sér beina samsvörun á
hinum þrem tímabilum, er í töflu IV, og hafa
þá ásamt í töflum II og III verið taldir allir þeir
dánarorsakaflokkar, sem eru hjá Schleisner,
og í Minnisverðum tíðindum. Fyrstu dánaror-
sakinar í töflu IV, blóðsótt, iðrakvef, garnakvef
og taugaveiki, hef ég í Hungursóttum á íslandi
(3, 358-383), sett undir einn hatt, niðurgangs-
sóttir, vegna þess að fyrir daga sýklafræðinnar
var ekki hægt að treysta aðgreiningu þessara
sjúkdóma, og hve ólíkar nafngiftir þeir hafa
hlotið á hverjum tíma; og vísa ég um frekari
rökstuðning fyrir því til þeirrar greinar. (Á það
skal bent, að töflu I á bls. 369 í Hungursóttum
á íslandi er við útreikning á dánarmeinum af
Tafla IV. Dánarorsakir, ósambærilegar 1911-1915, 1827-1836 og 1803, af 100.000 íbúum.
1911- 1827-
1915 1836 1803
16 og 18: Blóðsótt og 1 12: »Hidsig feber« Blóðsótt, lifsýki
iðrakvefsótt >• slimfeber, nervefeber, > magakveisa, 23.5
127: Garnakvef J forrádnelsesfeber o.fl. J forrotnunarsótt 15.9 70 445
12: Taugaveiki 9: Landfarsot (typhus) — 14.1 163 —
117: Lugnabólga 5: Bryst- og lunge- betændelse Taksótt 171.9 35 106
120: Brjósthimnubólga 6: Sidesting Síðustingur 3.9 44 90
115: Ákaft lungnakvef — — 6.5 — —
32: Sullaveiki 16 og 17: Leversyge og gulsot Gula 20.5 59 15
116 og 118: Langvint 14: »Brystsyge« Brjóstveiki 47.9 214 202
lungnakvef og lungnaþemba 28: Berklaveiki 15: »Tærende syge« Úppdráttarsótt 169.1 69 36
67 og 68: Krabbamein og 29: Kræft Átumein 98.6 7 15
önnur ilikynja æxli 89-94: Hjartasjukdómar 36: »Hastig döde« Af bráðum dauða 60.8 23 91
18: Vattersot Vatnssýki — 28 39
101 og 102: Heilasjúkd. 43: Besvimelse »i Höfuðverkur, 67.5 36 19
v. æðabilana sovne«, hovedpine o.fl. í svefni
106: Flogaveiki, epilepsia Niðurfallsótt og 1.6 — —
107: Barnakrampi, Sinadráttur 21.7 — 68
eclampsia infant Aðrir sjúkd. í taugakerfi 19: Forsk. chron. nervesygdomme Geðveiki 19.8 71 2
Sjukd. í meltingarfærum 24: Forsk. chron. Garnengja 35.7 32 2
aðrir en 127 og 130 underlivssygd.
20-24: Ýmsar sóttir 11: Nellefeber, mæslinger, kopper Flekkusótt (sprinkles) 3.9 14 2
70-72: Sjúkd. í hörundi 30 og 32: Udslet og Illartaður klaði 2.5 5 6
og holdi abscesser
113 og 145: Blóðnasir og 20: Forskjellige Blóðspýja 0.4 7 2
blóðlát hæmorrhagier
149-154: Sjúkd., sem stafa af 28: Efter abort — 6.2 1 —
barnsþykt eða barnsburði Sjúkd. í þvagfærum aðrir 23.7
en steinsótt 51-53: Meðfæddar bilanir 35.2
og krankleikar 54: Beinkröm 2.3
56: Kregða, atrophia 8.5 — —
infantum
Aðrir ótaldir sjúkd. 22.3 —
(endokrin, í blóði og æðum)