Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 16
186
LÆKNABLAÐID
eru ekki meðal dánarorsaka í prestaskýrslum,
sérstaklega, par sem pau eru ekki fátíð meðal
dánarmeina í prestspjónustubókum.
Petta verður naumast skilið nema með
hliðsjón af peim hugmyndum, er menn gerðu
sér um orsakir veikinnar áður en hið rétta
orsakasamband varð upplýst. íslendingar
pekktu til vatnssulla bæði í búfé og mönnum,
en peir gerðu sér ekki grein fyrir frekar en
aðrir, að sullir væru sjálfstæðar lífverur, er
lifðu sínu eigin lífi, heldur hölluðust að ríkjandi
skoðunum um orsakir sjúkdóma á hverjum
tíma. Lengst framan af voru orsakirnar raktar
til sjúklegs ástands líkamsvessanna, en síðar
pegar hringrás blóðsins var orðin viðurkennd
staðreynd og hún tekin upp í hugmyndakerfi
sjúkdómsfræðinnar, voru aflfræðileg eða vél-
ræn (mekanisk) áhrif á blóðrásina talin mikil-
væg orsök sjúkdóma eins og kemur fram hjá
F. Hoffman í Fundamenta medicinae og H.
Boerhaave í Institutiones medicinae. Þannig
segir í Fundamenta medicinae: »28, Hydrops is
called ascites when the extravasation and-
accumulation of lymph occurs in the abdomi-
nal cavity, from a rupture of the lymphatic
channels. 29. When the lymphatic vessels are
obstructed and new serum is brought continu-
ously, these channels broaden and swell. Since
the lymph cannot flow retrograde because of
the position of the walves, hydatids or great
vecicles are formed. When these rupture there
occurs a great extravasation of lymph, and
thus hydrops can arise suddenly«. (9, s. 65).
Það mun vera slíkt orsakasamband, sem
vakir fyrir Bjarna Pálssyni, pegar hann talar
um »Forstoppelse og Obstsruction« (6, 13),
Jóni Péturssyni »adskillige Slags Forstoppel-
ser« (10, 12-13) og Sveini Pálssyni með »teppu
eitla og sulli« (8, 63).
Ég vil tilfæra hér, pað sem Bjarni Pálsson
segir 1771 í svari sínu til landskomissionar-
innar og mun lúta að sullaveiki, með pví að
pað upplýsir að nokkru hverjar taldar voru
dánarorsakir hinna sullaveiku. »Lunge- og
Brostsyge, de fleste med Materies Opharken,
somme Tider og med Steene i Lungerne. Dog
falder denne vores Brostsyge sjælden her saa
meget til det tærende Væsen som udenlands.
Den cureres ofte af Naturen selv baade med
Blodspyen og Materiens stærk Opkastelse. Af
denne Sygdom doe heelmange, mest bedag-
ede Folk.....Galdens og Leverens Obstruc-
tion er her altfor almindelig og endemisk,
endskondt faae kiendes herved, og hedder
almindelig Brostveike, eller at have ondt for
Brostet......Resultatet bliver de fleste Gan-
ge: A. Guulsygen, B. Vattersot i Underlevet, C.
I begge disse Tilfælde Foddernes Opsvulmen
(tumor odematosus pedum), D. Fnat og
Usundhed paa Kroppen.........Denne Galdens
og Leverens Uorden er som oftest Folge af
haardt Liv og 2de med hinanden noye for-
bundne .... Af diesse omtalte trende Slags
Obstruction doe vel ikke synderlig mange
plutseligen, heller trækkes dermed lang eller
kort Tid, indtil der slaaer sig til andre for-
nævnte eller dem lignende Tilfælde«. (6, 13-
14).
Frá Jóni landlækni Sveinssyni mun Sveinn
Pálsson læknir hafa fengið meðan hann var
við nám í Kaupmannahöfn, eftirfarandi lýsingu
á sjúkdómi síra Guðmundar Þorgrímssonar,
dómkirkjuprests á Lambastöðum, og Guð-
finnu Guðlaugsdóttur, konu Björns Jónssonar,
lyfsala í Nesi.
»Friettir almennar eftirlæt eg ödrum ad
skrifa og fortelia einasta gieta pess ad einger
sierleger siukdomar ganga. Presturenn er alt
af lasenn, Brockurenn gieck inn af siálfu sier
snemma í Vor. Siúkdómurenn er en Hektisk
feber ordenn. Materia meira enn illa luktandi
hefur geinged upp, og nú koma ad ödru hveriu
Sullahús, sem tomar garner eda smáer Líknar
belger, Underlifed er upppembt, hann verdur
máttlaus efter hveria hræringu, og ieg er
hræddur vattersott kome oann á. Vidlíkt er
háttad med kiærustu Apotheqerens. Hvorug
munn leinge her efter Lifa.
(ÍB 7 fol. bl. 157 °Blaðið sem er óundirritað
og ódagsett, er með rithönd Jóns landlæknis
Sveinssonar og hefur vafalítið fylgt P.M. frá
honum til Sveins Pálssonar dags. Nesd. 19.
Aug. — 90, sem og bl. 155 í ÍB 7 fol.).
Skilgreining Sveins Pálssonar á meinlætum
kemur í aðalatriðum heim við ofansagt, en hún
er á pessa leið: »meinlæti, innanmein, innan-
sullir, er eitt höfuðnafn yfir allskyns innvortis
samdrætti, ígerðir og sulli, boði fyrir ofan og
neðan pindina, hvar af auðráðið er, að orðið
innibindur vomica pulmonis, empyema, hydro-
pes locales saccatos, hydatides et schirrhos
cavit. pect. et abd. etc. Séu meinlæti fyrir
brjóstinu kallast brjóstveiki yfirhöfuð, en séu
pau fyrir lífinu heitir fylli« (11, 16).
Það verður af pess ljóst, að af dánar-
orsöknunum í töflu IV mun sullaveiki felast
undir »leversyge«, gulu, vatnssýki, brjóstveiki
og uppdráttarsótt, sem Schleisner bætir við,