Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.08.1984, Page 36

Læknablaðið - 15.08.1984, Page 36
198 LÆKNABLADID Table VI. Comparison of ER assays of biopsy and mastectomy primary specimens. ER status Biopsy Mastectomy Total Negative Positive < 50 fmol/mg Positive > 50 fmol/mg 26/103:25% 43/103:42% 34/103 : 33 % 16/51 :31 % 19/51 :37 % 16/51 :31 % 42/154 : 27 % 62/154 :40 % 50/154 :33 % Table VII. Comparison of PR assays of biopsy and mastectomy primary specimens. PR status Bipsy Mastectomy Total Negative ........................................ 33/87:38% 23/48:48 % 56/135:41 % Positive <50 fmol/mg............................. 26/87 : 30 % 10/48 : 21 % 36/135 : 27 % Positive > 50 fmol/mg............................ 28/87 : 32 % 15/48 : 31 % 43/135 : 32 % mastectomiu gefur til kynna, að fleiri sýni séu jákvæð í biopsiuhópnum (töflur VI og VII) og ber pví saman við svipaðar rannsóknir ann- arra (28, 29). Einkum eru pað vægt jákvæð sýni (<50 fmól/mg) sem sýna þennan mun. Stera- viðtakar brotna mjög hratt niður, séu sýnin ekki kæld niður í 0-4° C strax eftir brottnám (8) og því má gera ráð fyrir, að ástæðan fyrir þessum mun sé ónóg kæling á heilum brjóst- um, en af augljósum ástæðum er erfiðara að kæla heil brjóst en lítil sýni, auk þess sem mastectomia er tímafrekari aðgerð. Niður- stöður úr töflu VIII, sem sýna mælingar á báðum viðtökum, styðja þetta einnig: þar sést, að tiðni ER-PR- er sú sama í báðum tilfell- um, munurinn ere eingöngu á sýnum sem hafa einungis annan viðtakann. Hugsanlegt er, við mastectomiu, að jákvæð sýni með mjög lágan styrk viðtaka mælist falskt neikvæð vegna ónógrar kælingar, of langur tími líði frá aðgerð þar til sýni kemst í viðunandi geymslu- aðstæður (—70° C). Benda má á, að víða erlendis skera meina- fræðingar sýni til viðtakamælinga strax á skurðstofu, svo að tími sem líður frá brottnámi sýnis þar til sýnið kemst í viðunandi geymslu- aðstæður er í lágmarki. Jafnvel við slíkar aðstæður finnst örlítill munur á tíðni jákvæðra mælinga, þ.e. lægra hlutfall í mastectomiu- sýnum (þetta virðist þó aðallega eiga við um ER) (29). Af þessu má ráða hversu mikilvægt er að sýnin séu rétt meðhöndluð (sett strax í kalt saltvatn, umlukið ísvatni og flutt með hraði á Vefjarannsókn Rannsóknastofu Há- skólans) og má enn bæta þennan þátt hér- lendis. Ýmisleg verkefni liggja nú fyrir í sambandi við viðtakamælingar og notkun þeirra í á- kvörðun um meðferð við krabbameinum. T.d. Table VIII. Comparison of ER and PR assays of biopsy and mastectomy primary specimens. Receptor status Biopsy Mastectomy ER + PR+ ........ 52/87 : 60 % 22/48 :46 % ER + PR- ........ 10/87 : 12 % 11/48 : 23 % ER-PR+ ........... 2/87 : 2 % 3/48 : 6 % ER-PR- .......... 23/87 : 26 % 12/48 : 25 % ER+ ............ 77/103:75% 35/51:69 % ER- ............ 26/103:25% 16/51:31% PR+ ................. 54/87 : 62 % 25/48 : 52 % PR— ................. 33/87 : 38 % 23/48 : 48 % er nauðsynlegt að fylgjast með framgangi sjúkdómsins m.t.t. hormónameðferðar og við- takamagns. Einnig er æskilegt að bera nánar saman niðurstöður viðtakamælinga og vefja- gerð æxlanna. Hér á íslandi er auðvelt að fylgjast með brjóstakrabbameinum innan á- kveðinna ætta og því ætti að vera hægt að kanna, hvort erfist sá eiginleiki æxlisins að framleiða viðtaka. SUMMARY Estrogen receptors (ER) in 182 human breast cancer samples and progesterone receptors (PR) in 160 samples were measured with the dextran-coated charcoal (DCC) method. An inter-laboratory investigation was carried out on 10 samples and the results were in good agreement (r = 0,997 for ER and r = 0,971 for PR). Of the 154 primary cancers 73 % were ER + . Of the 135 primary cancers in which both receptors were measured, 55% were ER + PR+, 15% were ER + PR-, 26 % were ER~PR— and 4 % were ER— PR + . Of the 28 samples of metastatic breast cancer

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.