Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 46
204 LÆKNABLAÐID um leynda gláku en sú síðari (1980-1982) um þekkta. Könnun á hægfara gláku í Borgarreslæknis- umdæmi 1976-82. Á tímabilinu frá júní 1976 til apríl 1982 var kannað algengi augnsjúkdóma meðal aldraðra í Borgarneslæknisumdæmi í sambandi við augnlækningaferðalög þangað á vegum heilbrigðisstjórnarinnar. Hefur hluti þessarar könnunar (til 1978) verið birtur áður (6). í héraðinu voru 3477 íbúar á manntali 1. desember 1978. Af þeim voru 773 fimmtíu ára og eldri (406 karlar, 367 konur). Úr þessum aldursflokki höfðu verið skoðaðir um 80 % allra þegar könnun lauk 1982, samanber töflu VI í fyrstu grein þessa greinaflokks. Var glákuleit gerð hjá þeim öllum. Haft var uþp á þeim þekktu glákusjúkl- ingum, sem ekki komu af eigin hvötum til skoðunar með aðstoð heilsugæslulækna, augn- lækna og lyfsala. í töflu IV er sýndur íbúafjöldi 50 ára og eldri í héraðinu og fjöldi glákusjúklinga. Á 6. mynd er sýnt algengi karla og kvenna %0 Fig. 6 Prevaience of primary open-angle glaucoma in Borgarnes Medical District, Iceland 1981, by age and sex. Rates per 1000 population. með hægfara gláku í héraðinu. Er sama stígandi með auknum aldri og munur á kynjum svipaður og í könnuninni frá 1963 og 1982, samanber 5. og 7. mynd. Skilgreining hægfara gláku í þessari könnun var sú sama og í Framingham augnkönnuninni (7). SKIL Þegar borið er saman algengi hægfara gláku í þeim þremur könnunum, sem gerðar hafa verið hér á landi 1963-64 (5) 1976-81 (6) og 1982 (1) kemur í ljós svipuð niðurstaða úr þeim öllum, enda þótt mismunandi aðferðum hafi verið beitt. Á þetta bæði við um hægfara gláku á forklínísku stigi og augljósu klínsku stigi (GVFD). Stígandi með aldri er sú sama í öllum þessum könnunum og munur á kynjum svipaður. Þess ber að geta að við könnunina 1963-64 var augnlæknisþjónustan hér á landi ekki eins viðtæk og hún er í dag. Augnlæknar voru tiltölulega fáir og gátu því ekki sinnt nema bráðatilfellum í augnlækna- ferðum enda umdæmi þeirra það stór að ekki var hægt að dvelja nema stuttan tíma á %0 -----Western, Northern and Eastern Regions Fig. 7. Prevalence of glaucoma patients 50 years older in Borgarnes Medical District (special survey 1976-1981) and in regions visited regularily by ophthaímologists, both sexes by age. Rates per thousand population.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.