Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 50
206 LÆKNABLAÐIÐ úr hópi bænda, sjómanna og verkamanna, en peir sem innivinnu stunduðu voru í miklum minnihluta. Atvinna kvenna var svipuð, p. e. innanhússtörf. Á síðustu áratugum hefur aðbúnaður við störf karla gjörbreyst með peirri byltingu í atvinnuháttum, sem átti sér stað eftir síðari heimsstyrjöldina. Svo virðist sem hægfara gláka hér á landi sé að taka á sig mildara form, einkum pó meðal karla og að augljós klínísk einkenni komi einum til tveim áratugum síðar í ljós en fyrr á öldinni. Ef til vill er ástæðan breyttir lifnaðar- hættir eða pá að fólk eftir 50 ára aldur er »lífeðlisfræðilega« yngra nú, en pað var áður en lífskjörin bötnuðu hér fyrir um pað bil fjórum áratugum. Eins og fram hefur komið er gláka mjög sjaldgæf fyrir 50 ára aldur en pað leiðir hugann að pví hvort orsakanna kunni að vera að leita í breytingum á gerð og eða starfi augans á pessum aldri. 1892-1909 1963 1982 Fig. 9. Percentage distrí- bution of GVFD in Ice- land by age groups, both sexes 1892-1909 (2), 1963 (5) and 1981-82(1). Males |=| Females Fig. 10. Percentage distribution of glaucoma in Iceland by sex 1892-1982. Previous studies (2, 4, 5, 9, 10) and present study (1).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.