Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.08.1984, Qupperneq 50

Læknablaðið - 15.08.1984, Qupperneq 50
206 LÆKNABLAÐIÐ úr hópi bænda, sjómanna og verkamanna, en peir sem innivinnu stunduðu voru í miklum minnihluta. Atvinna kvenna var svipuð, p. e. innanhússtörf. Á síðustu áratugum hefur aðbúnaður við störf karla gjörbreyst með peirri byltingu í atvinnuháttum, sem átti sér stað eftir síðari heimsstyrjöldina. Svo virðist sem hægfara gláka hér á landi sé að taka á sig mildara form, einkum pó meðal karla og að augljós klínísk einkenni komi einum til tveim áratugum síðar í ljós en fyrr á öldinni. Ef til vill er ástæðan breyttir lifnaðar- hættir eða pá að fólk eftir 50 ára aldur er »lífeðlisfræðilega« yngra nú, en pað var áður en lífskjörin bötnuðu hér fyrir um pað bil fjórum áratugum. Eins og fram hefur komið er gláka mjög sjaldgæf fyrir 50 ára aldur en pað leiðir hugann að pví hvort orsakanna kunni að vera að leita í breytingum á gerð og eða starfi augans á pessum aldri. 1892-1909 1963 1982 Fig. 9. Percentage distrí- bution of GVFD in Ice- land by age groups, both sexes 1892-1909 (2), 1963 (5) and 1981-82(1). Males |=| Females Fig. 10. Percentage distribution of glaucoma in Iceland by sex 1892-1982. Previous studies (2, 4, 5, 9, 10) and present study (1).

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.