Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 41
Becotide Heldur bólgu í skefjum i erfiðum astmatilfellum Veldur ekki þeim aukaverkunum sem fylgja almennri sterameðferð \ Getur eytt eða stórminnkað \ þörfina fyrir almenna , sterameöferð Endurvekur svörun við berkju- víkkandi lyfjum ' Veldur ekki Cushing-likum ein- kennum eða vaxtarhömlun hjá bömum Fæst sem innúðalyf í skammtastaukum Raunhæft ráð gegn astma INNÚÐALYF: Hver staukur inniheldur 200 úða- skammta. Hver úðaskammtur inni- heldur: Beclometasonum INN, própíónat, 50 míkróg. Ábendingar: Asthma Bronchiale, ein- kum astma, þar sem berkjuvikkandi lyf eða natriumkrómóglýkat koma ekki að fullu haldi. Lyfið má einnig nota við astma í staö stera til inntöku. í slíkum tilvikum skyldi lyfið einungis notað svo fremi, að sjúk- dómsástandið sé nokkurn veginn stöðugt og sjúklingar skulu vera í umsjá sérfræöinga, meðan á skiptum lyfja stendur. Frábendingar og aukaverkanir: Varast skyldi að nota lyfið handa sjúkling- um, sem einnig eru með lungna- berkla. Varast skyldi að nota lyfið í stærri skömmtum en 1 mg á sólar- hring (þ.e.a.s. 20 innúðanir á sólar- hring), þar eða ella er hætta á lækkun kortisóls i plasma og stera- verkun út um likamann. Sveppa- sýking í munni og koki er þekkt eftir stóra skammta af lyfinu. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 100 míkróg (1 innúðun = 50 míkróg) 3—4 sinn- um á sólarhring. í erfiðum sjúkdóms- tilfellum má byrja með jafnvel nokkru stærri skammt, en minnka hann síöan. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 50—100 mikróg 3—4 sinnum á dag. Lyfið dregur í þessum skömmtum venju- lega ekki úr vexti barna. Pakkningar: 200 skammta staukar. Umboð á Islandi: G. ÓLAFSSON HF. Grensásvegi 8, 125 Reykjavík. Further information on Becotide is available from: Allen & Hanburys Limited, London A2 6LA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.