Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.08.1984, Side 41

Læknablaðið - 15.08.1984, Side 41
Becotide Heldur bólgu í skefjum i erfiðum astmatilfellum Veldur ekki þeim aukaverkunum sem fylgja almennri sterameðferð \ Getur eytt eða stórminnkað \ þörfina fyrir almenna , sterameöferð Endurvekur svörun við berkju- víkkandi lyfjum ' Veldur ekki Cushing-likum ein- kennum eða vaxtarhömlun hjá bömum Fæst sem innúðalyf í skammtastaukum Raunhæft ráð gegn astma INNÚÐALYF: Hver staukur inniheldur 200 úða- skammta. Hver úðaskammtur inni- heldur: Beclometasonum INN, própíónat, 50 míkróg. Ábendingar: Asthma Bronchiale, ein- kum astma, þar sem berkjuvikkandi lyf eða natriumkrómóglýkat koma ekki að fullu haldi. Lyfið má einnig nota við astma í staö stera til inntöku. í slíkum tilvikum skyldi lyfið einungis notað svo fremi, að sjúk- dómsástandið sé nokkurn veginn stöðugt og sjúklingar skulu vera í umsjá sérfræöinga, meðan á skiptum lyfja stendur. Frábendingar og aukaverkanir: Varast skyldi að nota lyfið handa sjúkling- um, sem einnig eru með lungna- berkla. Varast skyldi að nota lyfið í stærri skömmtum en 1 mg á sólar- hring (þ.e.a.s. 20 innúðanir á sólar- hring), þar eða ella er hætta á lækkun kortisóls i plasma og stera- verkun út um likamann. Sveppa- sýking í munni og koki er þekkt eftir stóra skammta af lyfinu. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 100 míkróg (1 innúðun = 50 míkróg) 3—4 sinn- um á sólarhring. í erfiðum sjúkdóms- tilfellum má byrja með jafnvel nokkru stærri skammt, en minnka hann síöan. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 50—100 mikróg 3—4 sinnum á dag. Lyfið dregur í þessum skömmtum venju- lega ekki úr vexti barna. Pakkningar: 200 skammta staukar. Umboð á Islandi: G. ÓLAFSSON HF. Grensásvegi 8, 125 Reykjavík. Further information on Becotide is available from: Allen & Hanburys Limited, London A2 6LA.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.