Læknablaðið - 15.08.1984, Blaðsíða 56
210
LÆKNABLADID
hafa bæði dafnað eðlilega, andlega og líkam-
lega. Þyngsta barn sem fæddist á tímabilinu
vóg 6700 grömm. f>að barn var andvana fætt
og tekið með keisaraskurði. Dánarorsökin var
»erythroblastosis foetalis«. Þyngsta barn sem
fæddist á venjulegan hátt vóg 6590 grömm.
Það barn lifði.
Meðalþyngd allra fæddra barna var 3558
grömm, drengirnir voru heldur þyngri en
Af 1000 fæddum
Grömm
A: Andvana fæddir. D: Dánir á fyrstu viku.
B: Burðarmálsdauði.
Mynd 1. Burdarmálsdaudi eftir fæðingarpyngd. Af
1000 fæddum.
stúlkurnar eða um 3620 grömm samanborið
við um 3490 grömm. Burðarmálsdauðinn er
hærri meðal drengja en stúlkna, 13,8 af þúsund
fæddum móts við 11,9, þrátt fyrir þá staðreynd
að hann ætti að vera minni vegna meiri
þyngdar. Enginn munur er á andvana fæð-
ingum hjá jafnþungum stúlkum og drengjum,
en dánartíðni á fyrstu viku er verulega meiri
hjá drengjum af sömu þyngd.
Tafla II. Burðarmálsdauði púsund fæddum. einbura og tvíbura. Af
Fæðingarþyngd Einburar Tvíburar
1000-1499 g 529,4 425,0
1500-1999 g 273,0 132,1
2000-2499 g 93,6 48,2
2500-2999 g 20,7 8,4
3000-3499 g 5,9 5,2
Tafla III. Dreifing fæddra íprjá pyngdarfiokka.
1972-76 1977-81
-2499 g................ 3,8 % 3,6 %
2500-4499 g............ 91,8% 92,4%
4500 g + .............. 4,4 % 4,0 %
100,0% 100,0%
Tafla IV. Ummál höfuds hjá nýburum á ísiandi
1975- 1981 (börn iátin á burðarmáii undanskilin).
Ummál höfuðs Fjöldi barna
— 23 sm...................... 6
24 sm.................... 4
25 sm.................... 9
26 sm.................... 8
27 sm................. 17 0,1%
28 sm................... 21 0,1 %
29 sm................... 39 0,1 %
30 sm................... 86 0,3 %
31 sm.................. 218 0,7%
32 sm.................. 563 1,9 %
33 sm................. 1844 6,3%
34 sm................. 4903 16,7 %
35 sm................. 7875 26,8 %
36 sm ............... 7740 26,3 %
37 sm................. 4130 14,1%
38 sm................. 1485 5,1 %
39 sm.................. 356 1,2 %
40 sm +................. 98 0,3 %
29402 100,0%