Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 8
248 LÆKNABLAÐID var brotið um lærhnútu (fractura pertrochan- terica), en í 5 tilvikum lá brotið að meginhluta neðan lærhnútu (fractura per-et subtrochante- rica). Tveir sjúklingar hlutu lærhnútubrot báð- um megin. í 35 tilvikum var brotið hægra megin en í 18 tilvikum vinstra megin. Aldurs- og kyndreifingu má lesa úr töflu I. Meðalaldur karlanna var 77 ár en meðalaldur kvennanna 80 ár og meðalaldur alls sjúklingahópsins 78 ár. Brotunum var skipt í fjóra flokka eftir brottegund og stöðugleika brotsins (9) (sjá mynd 2) í flokki I + II eru stöðug brot, en í flokki III + IV óstöðug brot, par sem um er að ræða varusskekkju, brot á trochanter major, kurlbrot og að einhverju eða öllu leyti brot neðan lærhútu (fracura subtrochanterica). Brotin skiptust í flokka svo sem mynd 2 sýnir. Þannig voru 33 brot stöðug en 20 óstöðug. Sýklalyfjavörn var ekki notuð hjá neinum sjúklingi í forvarnar skyni en segavörn í einstaka völdum tilvikum. Við Enderneglinguna voru notaðir tveir til fjórir naglar. í einu tilvikinu voru notaðir einungis tveir naglar, sökum pess, að um var að ræða mjög grannan legg eftir mænuveiki- lömun. í 42 tilvikum voru notaðir prír naglar. Hjá fjórunt pessara sjúklinga var við síðari aðgerð bætt við fjórða naglanum. Hjá tíu sjúklingum voru í upphafi notaðir fjórir naglar. Aðeins í einu tilviki var nauðsynlegt að gera opna réttingu á broti. Pað var kurlað brot af flokki IV. Brotið var fest með premur nöglum og greri án vandkvæða. Aðgerðatíminn var 25-100 mínútur; að meðaltali 56 mínútur, en svæfingartími eða deyfingartími til loka aðgerðar 60-200 mín.; að meðaltali 120 mín. Prjátíu og átta sjúklingar pörfnuðust blóðgjafar í fyrstu viku eftir að- Tafla I. Kyn- og aldursdreifing. Karlar Konur 40-50 51-60 i i 61-70 .... 3 5 71-80 .... 2 7 81-90*) .... 5 21 91 .... — 6 AIls 11 40 *) aldurshópnum 81-90 ára var einn karl og ein kona er hlutu lærhnútubrot báöum megin. gerð. Lækkun blóðrauða hjá öllum hópnum (51 sjúklingur) var 9-49 g/1 og meðaltalslækkunin 25.8 g/1. Meðal blóðgjöf hjá peim sjúklingum, sem fengu blóð eftir aðgerð, var 2.7 einingar. Legutími á Slysadeild var 6-272 dagar og meðallegutími var 33.3 dagar. Fimm sjúklingar lágu mjög lengi á deildini eða 99, 180, 180, 220 og 272 daga hver. Þessir voru allir langvarandi hjúkrunarsjúklingar, bæði fyrir og eftir að- gerð. Meðallegutími hinna 46 sjúklinganna (48 brot) var 15.3 dagar. Einungis prír sjúklinganna fóru beint til heimilis við útskrift frá legudeild Slysadeildar. Eftir aðgerð fluttust tólf sjúklingar (14 brot) á annað sjúkrahús, par af tíu til lokadvalar, en fjórir fluttust beint á elliheimili, paðan sem peir komu. Þrír dóu. Á endurhæfingadeild fluttust 29 sjúklingar. Dvalartíminn á endurhæfingadeildinni var talsvert langur eða 28-121 dagur, par sem meðaldvalartími var 58.2 dagar. Af peim sjúklingum, sem vistuðust á endurhæfinga- deildinni útskrifuðust 24 til heimilis en tveir dóu. Þrír sjúklingar, sem áður höfðu dvalist í heimahúsi fluttust á elliheimili. Til heimilis komast pví alls 29 sjúklingur (58.8%) en 17 (33.3 %) til langframavistunar á sjúkrastofnun. Á fyrsta mánuði eftir aðgerð dóu prír (5.6 %) sjúklingar. Tveir peirra dóu á níunda degi vegna hjartabilunar og lungnabólgu en sá priðji á tuttugasta degi vegna lungnareks. Á fyrsta árinu dóu prír til viðbótar (5.6 %). Alls létust pví sex sjúklingar (11.2 %) á fyrsta ári. NIÐURSTÖÐUR Við eftirrannsókn kom f ljós, að öll brotin höfðu gróið utan eitt par sem hafði auki mynd- azt drep í lærleggshaus. Almennnir fylgikvillar reyndust talsvert tíðir, enda um tiltölulega gamalt fólk að ræða (sjá töflu II). Tafla II. Almennir Fylgikvillar. Sársýking.................................... 4 Lungnarek.................................... 4 Legusár...................................... 3 Hjartabilun ................................. 3 Lungnabólga.................................. 3 Hjartsláttaróregla .......................... 2 Mjaðmargrindarbrot eftir fall................ 1 Brot á neðri lærleggsenda eftir fall......... 1 Hjartadrep .................................. 1 Drep á lærleggshaus.......................... 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.