Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 39
LÆKNABLADIÐ 265 mjaðmarbrotsjúklingar á ári liggja í einn mánuð hver á bráðadeild sjúkrahúss samsvar- ar pað pví, að 23 rúma deild sé full allan ársins hring. Ef hægt er að stytta legutíma mjaðmar- brotssjúklinga á sjúkrahúsum ætti að mega nýta plássin til skipulagðra (elektivra) aðgerða á sviði bæklunarlækninga. Verulegir biðiistar eru nú fyrir gerviliðaaðgerðir og aðrar skurð- aðgerðir á bæklunardeildum. Endurhæfing aldraðra eftir mjaðmarbrot og svipuð áföll er mikið verkefni. Með samstilltu endurhæfingarátaki í anda laganna um mál- efni aldraðra (2) má ef til vill spara pjóðfélag- inu peninga, en örugglega auka afköst bækl- unardeilda og — síðast en ekki síst — gera fleiri gamalmennum kleift að búa við eðlilegt heim- ilislíf, en verða ekki innlyksa á sjúkrastofn- unum. Halldór Baldursson HEIMILDIR 1) Jón Karlsson, Rögnvaldur Þorleifsson, Ragnar Jónsson, Þröstur Finnbogason: Meðferð á lær- hnútubrotum með Endernöglum. Læknablaðið 1984; 70: 247-52. 2) Lög um málefni aldraðra no, 91, 31. des. 1982. Stjórnartíðindi A 26, 1982. 3) Ceder L.: Hip fracture in the elderly, prognosis and rehabilitation, doktorsritgerð, Lund 1980. 4) Lærleggshálsbrot. Verkefni í félagslæknisfræði 1983. Guðrún E. Baldvinsdóttir, Sigurveig Péturs- dóttir, Stefnir S. Guðnason. Seinkun útgáfunnar Vegna verkfalla hefur útgáfu Læknablaðsins seinkað nokkuð og er beðist velvirðingar á því. Vonast er til að ástandið lagist frá og með næsta tölublaði og að nóvemberheftið berist áskrifendum síðari hluta nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.