Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 45
Milliverkanir: Getnaðarvarnatöflur hafa áhrif á virkní ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sykursýki. o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rífampícín geta hins vegar minnkað virkni getnaðarvarnataflna, séu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaðarvarnalyf áhrif á ýmsar niðurstöður mælinga í blóði, svo sem kortí- sóls, skjaldkirtilshormóns, blóðsykurs o.fl. Skammtastærðir: Meðferð hefst á 5. degi eftir upphaf tiðablæðinga, og er þá tekin 1 tafla á dag í 21 dag samfleytt á sama tíma sólarhringsings. Síðans er 7 daga hlé, aður en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og áður. Fyrstu 14 dagana, sem töflurnar eru teknar, veita, þær ekki örugga getnaðarvörn og þarf því að nota aðra getnaðar- vörn þann tíma. Þetta glidir aðeins um fyrsta mánuð meðferðarinnar. Pakkningar: 21 stk. x 1 (þynnupakkað), 21 stk. x 3 (Þynnupakkað). Skráning lyfsins er bundin pvi skilyrði, að leiðarvísir á íslenzku fylgi hverri pakkningu með leiðbeiningum um notkun lyfsins og varnaðarorð. SCHERING Umbodsmadur: Stéfan Thorarensen H.F. Pósthólf 897 Reykjavik Sími 8 60 44 MICROGYN Töflur; G 03 A A 06 Hvertafla inniheldur: Norgestrelum INN 0,15 Ethinylestradiolum INN 30 mg míkróg. Ábendingar: Getnaðarvörn. Frábendingar: Ákveðnar: Saga um æðabólgur, stíflur eða sega- rek (thrombosis, phlebitis, embolia). Æðahnútar. Saga um gulu. Skert lifrarstarfsemi. Sykursýki, skert sykurþol, sykursýki í ætt. Háþrýstingur. Hjarta- og æðasjúkdomar. Æxli í brjóstum (fi- broadenomatosis mammae). Saga um hormón- næm illkynja æxli (cancer mammae, cancer cor- poris uteri). Legæxli (fibromyomata uteri). Brjó- stagjöf. Blæðing frá fæðingarvegi af óþekktri orsök. Grunnur um þungum. Meðverkandi (relativar) frábendingar: Ungar konur með omótaöa reglu á tiðablæðingum. Tíðatruflanir (oligo- eða amenorrhoea). Ohóflegur hárvöxtur (hirsutismus). Bólur (acne). Offita. Tilh- neiging til bjúgs. Truflun á fituefnaskiptum. Mænusigg (multiple sclerosis). Vangefnar og gleymnar konur. Aukaverkanir: Vægar: Bólur (acne) húöþurrkur, bjúgur, þyng- darauking, ógleði, höfuðverkur migrene, þung- lyndi, kynkuldi, þurr slímhuð og sveppasýkingar (candidiasis) í fæðingarvegi, útferð, milliblæðing, smáblæðing, tíðateppa í pilluhvíld, eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æðabólgur og stíflur, segarek (em- bolia) til lungna, treg blóðrás í bláæðum, blóð- flögukekkir. Háþrýstingur. Sykursýki. Tiöateppa og ófrjósemi í pilluhvíld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.