Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 53

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 53
LÆKNABLADID 273 Table V. Relationship between allergic symptoms associated with hay dust, prick-test reactions to storage mites, and specific IgE antibody to storage mites Allergic symptoms All patients Positive prick-test to storage mites RAST-test RAST-test postive negative to storage to storage mites mites Negative prick-test to storage mites RAST-test RAST-test positive negative to storage to storage mites mites All serum samples Symptoms associated with hay dust .... 42 13 11 - 7 31 Symptoms not associated with hay dust .... 21 - 3 1 9 13 Total 63 13 14 1 16 44 Næmi húðprófsins var 1,0 og sérhæfni 0,63, en næmi RAST-prófsins 0,7 og sérhæfni 0,97. Húðprófið er pví næmt en lítið sérhæft, og RAST-prófið er sérhæft en lítið næmt. UMRÆÐA Áður hafa verið færið rök að pví að um fimmtungur íslendinga væru einhvern tíma ævinnar haldnir prálátri slímhúðarbólgu í nefi (11). I sömu könnun kom einnig fram, að um 18 % sjúklinga með slímhúðarbólgu í nefi teldu heyryk hafa slæm áhrif á einkennin. Þessi könnun sýnir ótvírætt, að einkenni, sem koma fljótt eftir snertingu við heyrykið, eru oft vegna bráðaofnæmis. Könnunin sýnir einnig, að heymaurar eru aðalorsök pessa ofnæmis. Hér er um sömu heymaura að ræða og fundist hafa í Orkneyjum, nema Tarsohemus sp., sem eingöngu hefur fundist hér á landi. Hingað til hefur aðeins verið hægt að gera ofnæmispróf með fáum tegundum rykmaura. Till pess að gera sér grein fyrir pýðingu annarra rykmaura, purfti að hreinrækta pá og gera úr peim ofnæmislausnir, sem nú eru hvergi fáanlegar. Þótt ofnæmisvakar frá músum virðist koma oft fyrir í heyryki, fannst pó í pessum hópi að- eins einn sjúklingur með músaofnæmi. Það gæti stafað af pví, að í prófseríuna vantaði ofnæm- islausn úr músapvagi, en pvag músa er sterkari ofnæmisgjafi en hárin. Ekki voru heldur gerð RAST-próf fyrir músa-ofnæmisvökum nema húðpróf fyrir músahári væri jákvætt. Það er athyglisvert hversu sjaldan mygla sýndi jákvæða húðsvörum, prátt fyrir ríku- legan vöxt af myglu í heyi. Ekki varð heldur vart við, að ein myglutegund frekar en önnur svaraði á húðprófi. Virðist eins og mygla kalli frekar fram mótefnasvörun af IgG-gerð en af Ig/-gerð. Athugun sem gerð var á felliprófum fyrir myglu hjá hændum vistuðum á Vífils- staðaspítala og sjúkrahúsum í Reykjavík sýndu, að 15 % prófanna voru jákvæð fyrir Alterna- ria, 13 % voru jákvæð fyrir Pullularis og 12 % voru jákvæð fyrir Cladosporium. Einnig fund- ust jákvæð fellipróf fyrir Aspergillus, Botry- tis, Mucor, Paecilomyces, Penicillium og Rhi- zopus (12). HEIMILDIR 1) Pálsson S. íslensk sjúkdómanöfn. Tímarit hins konunglega íslenska lærdómslistarfélags. 1790; 9:221. 2) Finsen J. lagttagelser angivande Sygdomsfor- holdene i Island. Disp. Köbenhavn 1874. 3) Emanuel DA, Kryda MJ. Farmer’s lung disease. Clin Rev Allergy 1983; 1: 509-32. 4) Gíslason D. Atvinnusjúkdómar vegna ofnæmis og ertings í öndunarfærum. Læknablaðið 1981; 67: 77-89. 5) Cuthbert OD, Brostoff J, Wraith DG, Brighton WD. »Barn allergy«: Asthma and rhinitis due to storage mites. Clinical Allergy 1979; 9: 229-36. 6) Hillerdal G, Zetterström O, Johansson GO, Bengström B. Wiren A. Mites living in hay: An important allergen source? Allergy 1982; 37: 475-9. 7) Hallas TE. Mites of stored hay in Iceland. J Agr Res Icel 1981; 13: 61-7. 8) Gravesen S, Magnússon V, Schwartz B, Gísla- son D. Potential allergens of stored hay i Iceland. Demonstration by cultivation and im- munochemica! method. J Agr Res Icel í prent- un. 9) Gíslason D. Allergy to wild mice (Apodemus sylvaticus) in Iceland. í handriti. 10) Gíslason D, Karlsdóttir Á, Jóhannesdóttir H, Thorsteinsson G. Bráðaofnæmi á íslandi. Niður- stöður húðprófa á Vífilsstaðaspítala. Lækna- blaðið 1981;67:229-33. 11) Gíslason D. Langvinn slímhúðarbólga í nefi. Könnun á íslenskum sjúklingahópi. Lækna- blaðið 1982;68:264-9. 12) Gíslason D, Ásmundsson T, Guðbrandsson B, Beli L. Fellipróf gegn heysóttarantigenum og tengsl peirra við lungnainkenni íslendinga sem unnið hafa í heyryki. Læknablaðið. í prentun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.