Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 15.10.1984, Blaðsíða 26
VELJUM ISLENSKT ÞEGAR ÞAÐ ER SAMBÆRILEGT OG JAFNFRAMT ÓDÝRARA Ábendingar: Sýkingar af völdum baktería, sem eru næmar fyrir hinum virku efnum lyfsins, einkum viö bráðar og langvinnar sýkingar í loftvegum (þó ekki tonsillitis af völdum streptococca), eyrum, meltingarvegi, þvagfærum og húö. Einnig sýkingar í beinum svo og sepsis, nocardiosis og pneumocystis carinii sýkingar. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virkum efnum lyfsins, sérstaklega er bentásúlfaofnæmi. Meöganga. Fyrirburöir og nýfædd börn. Lyfið skal ekki nota hjá sjúkling- um meö lifrar- eöa nýrnasjúkdóma á háu stigi. Aukaverkanir: Lyfið getur valdiö ógleði og stundum upp- köstum. Hefur einnig valdiö Stevens-Johnson syndrome. Einnig breytingar á blóömynd svo sem fækkun á hvítum blóökornum og blóð- flögum. Fólínsýruskortur getur komið fyrir við langvarandi notkun lyfsins. Hugsanlegt, er aö lyfið geti valdið fósturskemmdum. Milliverkanir: Eykur áhrif blóðþynningarlyfja og fenýtóíns. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 2 töflur tvisvar sinn- um á dag. Við langtíma meðferð 1 tafla tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 12 ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Börn 7-12 ára: Venjulegur skammtur er 1 tafla tvisvar sinnum á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 7 ára. Pakkningar: 20 töflur (Þynnupakkað) 30 töflur (Þynnupakkað) 100 töflur (Glas) 25x10 töflur (Þynnupakkað) M LYFJAVERSLUN RÍKISINS M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.